KR-ingar aftur án Jóns Arnórs fyrstu mánuði tímabilsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. október 2017 09:00 Jón Arnór Stefánsson. vísir/eyþór Það lítur út fyrir að Íslands- bikarmeistarar KR þurfi annað árið í röð að byrja fyrstu mánuði tímabilsins án síns besta leikmanns. Jón Arnór Stefánsson, besti leikmaður Domino´s deildar karla 2016-17 og besti leikmaður úrslitakeppninnar 2017, gæti verið frá keppni næstu tvo mánuðina vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í Meistarakeppni KKÍ. Jón Arnór sagði í samtali við Morgunblaðið að sin hafi slitnað frá sinafestu við lífbeinið. Það er búist við að slíkt gæti tekið um það bil sex vikur að gróa. Þetta eru sömu meiðsli og Jón Arnór var að glíma við í undirbúningum fyrir Evrópumótið í sumar en þá koma rifa í sinina. Jón Arnór sparaði sig í undirbúningnum og tókst síðan að spila alla leiki Íslands á EM í Helsinki. Jón Arnór var besti leikmaður KR í Evrópukeppninni á dögunum þar sem hann var með 17,5 stig og 3,5 stoðsendingar að meðaltali í leik og það leit út fyrir að hann væri að koma af miklu krafti inn í Íslandsmótið. Jón Arnór þarf hinsvegar að sætta sig við það að missa af fyrstu mánuðunum alveg eins og á síðasta tímabili þegar hann spilaði ekki fyrsta leikinn sinn fyrr en í janúar. Jón Arnór kom þá sterkur inn og hjálpaði KR að vinna tvöfalt á hans fyrsta tímabili á Íslandi frá 2009. Dominos-deild karla Tengdar fréttir KR og Keflavík verja Íslandsmeistaratitlana sína Körfuknattleikssamband Íslands kynnti í dag árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna um lokaröðina í Domino´s deildum karla og kvenna í körfubolta en kynningarfundur körfuboltatímabilsins fór fram í Laugardalshöllinni í hádeginu. 3. október 2017 12:30 Finnur Freyr um Jón Arnór: Vitum meira eftir segulómskoðun í fyrramálið Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari ríkjandi Íslands- og bikarmeistara KR-inga var allt annað en ánægður með frammistöðu sinna manna í tapleik á móti Þór Þorlákshöfn í Meistarakeppni KKÍ í gærkvöldi. 2. október 2017 19:30 Þór meistari meistaranna Þór frá Þorlákshöfn er meistari meistaranna eftir að bera sigurorð af Íslands- og bikarmeisturum KR í Meistarakeppni KKÍ sem fram fór í Keflavík í dag. 1. október 2017 18:51 Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Fleiri fréttir Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Sjá meira
Það lítur út fyrir að Íslands- bikarmeistarar KR þurfi annað árið í röð að byrja fyrstu mánuði tímabilsins án síns besta leikmanns. Jón Arnór Stefánsson, besti leikmaður Domino´s deildar karla 2016-17 og besti leikmaður úrslitakeppninnar 2017, gæti verið frá keppni næstu tvo mánuðina vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í Meistarakeppni KKÍ. Jón Arnór sagði í samtali við Morgunblaðið að sin hafi slitnað frá sinafestu við lífbeinið. Það er búist við að slíkt gæti tekið um það bil sex vikur að gróa. Þetta eru sömu meiðsli og Jón Arnór var að glíma við í undirbúningum fyrir Evrópumótið í sumar en þá koma rifa í sinina. Jón Arnór sparaði sig í undirbúningnum og tókst síðan að spila alla leiki Íslands á EM í Helsinki. Jón Arnór var besti leikmaður KR í Evrópukeppninni á dögunum þar sem hann var með 17,5 stig og 3,5 stoðsendingar að meðaltali í leik og það leit út fyrir að hann væri að koma af miklu krafti inn í Íslandsmótið. Jón Arnór þarf hinsvegar að sætta sig við það að missa af fyrstu mánuðunum alveg eins og á síðasta tímabili þegar hann spilaði ekki fyrsta leikinn sinn fyrr en í janúar. Jón Arnór kom þá sterkur inn og hjálpaði KR að vinna tvöfalt á hans fyrsta tímabili á Íslandi frá 2009.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir KR og Keflavík verja Íslandsmeistaratitlana sína Körfuknattleikssamband Íslands kynnti í dag árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna um lokaröðina í Domino´s deildum karla og kvenna í körfubolta en kynningarfundur körfuboltatímabilsins fór fram í Laugardalshöllinni í hádeginu. 3. október 2017 12:30 Finnur Freyr um Jón Arnór: Vitum meira eftir segulómskoðun í fyrramálið Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari ríkjandi Íslands- og bikarmeistara KR-inga var allt annað en ánægður með frammistöðu sinna manna í tapleik á móti Þór Þorlákshöfn í Meistarakeppni KKÍ í gærkvöldi. 2. október 2017 19:30 Þór meistari meistaranna Þór frá Þorlákshöfn er meistari meistaranna eftir að bera sigurorð af Íslands- og bikarmeisturum KR í Meistarakeppni KKÍ sem fram fór í Keflavík í dag. 1. október 2017 18:51 Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Fleiri fréttir Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Sjá meira
KR og Keflavík verja Íslandsmeistaratitlana sína Körfuknattleikssamband Íslands kynnti í dag árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna um lokaröðina í Domino´s deildum karla og kvenna í körfubolta en kynningarfundur körfuboltatímabilsins fór fram í Laugardalshöllinni í hádeginu. 3. október 2017 12:30
Finnur Freyr um Jón Arnór: Vitum meira eftir segulómskoðun í fyrramálið Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari ríkjandi Íslands- og bikarmeistara KR-inga var allt annað en ánægður með frammistöðu sinna manna í tapleik á móti Þór Þorlákshöfn í Meistarakeppni KKÍ í gærkvöldi. 2. október 2017 19:30
Þór meistari meistaranna Þór frá Þorlákshöfn er meistari meistaranna eftir að bera sigurorð af Íslands- og bikarmeisturum KR í Meistarakeppni KKÍ sem fram fór í Keflavík í dag. 1. október 2017 18:51
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn