Þrívíddargangbraut vekur heimsathygli Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 3. október 2017 19:00 Þrívíddargangbraut sem sett var upp á Ísafirði fyrir skemmstu hefur slegið í gegn undanfarið. Fyrirtækið sem sá um hönnun hennar og uppsetningu hefur vart undan því að svara símtölum frá fjölmiðlum um allan heim. Gangbrautin var máluð á götuna við Landsbankahúsið á Ísafirði í september á vegum Vegmálunar GíH og umhverfisfulltrúa bæjarins í von um að lækka umferðarhraða. „Hún er búin að ferðast um allan heim. Allavega myndir og fréttir af henni. Þetta er búið að koma held ég bara um mest alla Evrópu, bæði í ríkisfjölmiðlum og fréttamiðlum. Það er gaman að sjá hvernig þetta þróast en það er búið að tagga mann á Facebook sem street artist eða götulistamann, svo það er nú svoítið skemmtilegur nýr vinnutitill,“ segir Gautur Ívar Halldórsson framkvæmdastjóri Götumálunar GÍH. Það var Ralf Trylla, umhverfisfulltrúi Ísafjarðarbæjar, sem fékk hugmyndina að því að setja þrívíddargangbrautina á þennan stað þegar hann var að vinna umferðaröryggisáætlun fyrir bæinn. Hannn segir að slíkar gangbrautir sé að mynda að finna í Rússlandi, Indlandi og Kína. Þeir félagar segja athyglina hafa komið á óvart og útiloka ekki að fara í útrás með verkefnið. „Ég var spurður að því í morgun af norskum fjölmiðli hvort ég væri til í að koma til Noregs að mála þannig að það bara stefnir allt í útrás held ég,“ segir Gautur. Tengdar fréttir Óttast ekki að þrívíddargangbrautin á Ísafirði trufli ökumenn of mikið Það hafa fáar gangbrautir á Íslandi vakið jafn mikla athygli undanfarin sólarhring og þrívíddargangbrautin á Ísafirði. 22. september 2017 12:07 Vonast til að þrívíddargangbraut á Ísafirði lækki umferðarhraða Hugmyndin kemur frá Nýju Delí. 21. september 2017 16:45 Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum Sjá meira
Þrívíddargangbraut sem sett var upp á Ísafirði fyrir skemmstu hefur slegið í gegn undanfarið. Fyrirtækið sem sá um hönnun hennar og uppsetningu hefur vart undan því að svara símtölum frá fjölmiðlum um allan heim. Gangbrautin var máluð á götuna við Landsbankahúsið á Ísafirði í september á vegum Vegmálunar GíH og umhverfisfulltrúa bæjarins í von um að lækka umferðarhraða. „Hún er búin að ferðast um allan heim. Allavega myndir og fréttir af henni. Þetta er búið að koma held ég bara um mest alla Evrópu, bæði í ríkisfjölmiðlum og fréttamiðlum. Það er gaman að sjá hvernig þetta þróast en það er búið að tagga mann á Facebook sem street artist eða götulistamann, svo það er nú svoítið skemmtilegur nýr vinnutitill,“ segir Gautur Ívar Halldórsson framkvæmdastjóri Götumálunar GÍH. Það var Ralf Trylla, umhverfisfulltrúi Ísafjarðarbæjar, sem fékk hugmyndina að því að setja þrívíddargangbrautina á þennan stað þegar hann var að vinna umferðaröryggisáætlun fyrir bæinn. Hannn segir að slíkar gangbrautir sé að mynda að finna í Rússlandi, Indlandi og Kína. Þeir félagar segja athyglina hafa komið á óvart og útiloka ekki að fara í útrás með verkefnið. „Ég var spurður að því í morgun af norskum fjölmiðli hvort ég væri til í að koma til Noregs að mála þannig að það bara stefnir allt í útrás held ég,“ segir Gautur.
Tengdar fréttir Óttast ekki að þrívíddargangbrautin á Ísafirði trufli ökumenn of mikið Það hafa fáar gangbrautir á Íslandi vakið jafn mikla athygli undanfarin sólarhring og þrívíddargangbrautin á Ísafirði. 22. september 2017 12:07 Vonast til að þrívíddargangbraut á Ísafirði lækki umferðarhraða Hugmyndin kemur frá Nýju Delí. 21. september 2017 16:45 Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum Sjá meira
Óttast ekki að þrívíddargangbrautin á Ísafirði trufli ökumenn of mikið Það hafa fáar gangbrautir á Íslandi vakið jafn mikla athygli undanfarin sólarhring og þrívíddargangbrautin á Ísafirði. 22. september 2017 12:07
Vonast til að þrívíddargangbraut á Ísafirði lækki umferðarhraða Hugmyndin kemur frá Nýju Delí. 21. september 2017 16:45