Sportleg sólgleraugu hjá Stellu Ritstjórn skrifar 2. október 2017 21:00 Glamour/Getty Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ... Mest lesið Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Balmain var vinsælasta merkið á tískuvikunni í París Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Ekki mæta í ræktina með farðann á þér Glamour Olíubornir leggir eða hvít málning? Glamour Mamma Bellu og Gigi Hadid leiðbeinir fyrirsætum í nýjum raunveruleikaþætti Glamour Teyana Taylor gefur út líkamsræktarmyndband Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Ertu á sýru? Glamour
Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ...
Mest lesið Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Balmain var vinsælasta merkið á tískuvikunni í París Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Ekki mæta í ræktina með farðann á þér Glamour Olíubornir leggir eða hvít málning? Glamour Mamma Bellu og Gigi Hadid leiðbeinir fyrirsætum í nýjum raunveruleikaþætti Glamour Teyana Taylor gefur út líkamsræktarmyndband Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Ertu á sýru? Glamour