Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Ritstjórn skrifar 1. október 2017 20:00 Glamour/Getty Jæja, þá hefur undrabarn tískuheimsins Demna Gvasalia boðið upp á plastsandalana góðu á tískupallinum. Í dag fór fram sýningin Balenciaga þar sem Gvasalia er við stjórnvölinn og þrömmuðu sumar fyrirsæturnar niður pallinn í sérhönnuðum, þykkbotna Crocs skóma með skrauti á. Þetta fer að þýða að þetta skótrend er að verða óhjákvæmilegt - eða hvað? Okkur er samt ekki ennþá farið að þykja þetta smart - þó að það standi Balenciaga á þeim. Skjáskot Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Gigi Hadid fetar í fótspor systur sinnar Glamour Þetta verða heitustu litir sumarsins Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Versace sakað um mismunum Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Klassísk haustförðun í 10 skrefum Glamour
Jæja, þá hefur undrabarn tískuheimsins Demna Gvasalia boðið upp á plastsandalana góðu á tískupallinum. Í dag fór fram sýningin Balenciaga þar sem Gvasalia er við stjórnvölinn og þrömmuðu sumar fyrirsæturnar niður pallinn í sérhönnuðum, þykkbotna Crocs skóma með skrauti á. Þetta fer að þýða að þetta skótrend er að verða óhjákvæmilegt - eða hvað? Okkur er samt ekki ennþá farið að þykja þetta smart - þó að það standi Balenciaga á þeim. Skjáskot
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Gigi Hadid fetar í fótspor systur sinnar Glamour Þetta verða heitustu litir sumarsins Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Versace sakað um mismunum Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Klassísk haustförðun í 10 skrefum Glamour