Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Ritstjórn skrifar 1. október 2017 20:00 Glamour/Getty Jæja, þá hefur undrabarn tískuheimsins Demna Gvasalia boðið upp á plastsandalana góðu á tískupallinum. Í dag fór fram sýningin Balenciaga þar sem Gvasalia er við stjórnvölinn og þrömmuðu sumar fyrirsæturnar niður pallinn í sérhönnuðum, þykkbotna Crocs skóma með skrauti á. Þetta fer að þýða að þetta skótrend er að verða óhjákvæmilegt - eða hvað? Okkur er samt ekki ennþá farið að þykja þetta smart - þó að það standi Balenciaga á þeim. Skjáskot Mest lesið Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Jared Leto í baði fyrir Gucci Glamour Nicole Kidman sló öllum út í Dior Glamour ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour Lífrænar gallabuxur frá Danmörku Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Iðnó Glamour Öllu tjaldað til hjá Gucci í dag Glamour
Jæja, þá hefur undrabarn tískuheimsins Demna Gvasalia boðið upp á plastsandalana góðu á tískupallinum. Í dag fór fram sýningin Balenciaga þar sem Gvasalia er við stjórnvölinn og þrömmuðu sumar fyrirsæturnar niður pallinn í sérhönnuðum, þykkbotna Crocs skóma með skrauti á. Þetta fer að þýða að þetta skótrend er að verða óhjákvæmilegt - eða hvað? Okkur er samt ekki ennþá farið að þykja þetta smart - þó að það standi Balenciaga á þeim. Skjáskot
Mest lesið Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Jared Leto í baði fyrir Gucci Glamour Nicole Kidman sló öllum út í Dior Glamour ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour Lífrænar gallabuxur frá Danmörku Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Iðnó Glamour Öllu tjaldað til hjá Gucci í dag Glamour