Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Ritstjórn skrifar 1. október 2017 20:00 Glamour/Getty Jæja, þá hefur undrabarn tískuheimsins Demna Gvasalia boðið upp á plastsandalana góðu á tískupallinum. Í dag fór fram sýningin Balenciaga þar sem Gvasalia er við stjórnvölinn og þrömmuðu sumar fyrirsæturnar niður pallinn í sérhönnuðum, þykkbotna Crocs skóma með skrauti á. Þetta fer að þýða að þetta skótrend er að verða óhjákvæmilegt - eða hvað? Okkur er samt ekki ennþá farið að þykja þetta smart - þó að það standi Balenciaga á þeim. Skjáskot Mest lesið Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Fékk mömmu sína til að sitja fyrir Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Draumakjólar frá hátískuvikunni Glamour Gucci kemur með perlurnar aftur Glamour Dóttir Cindy Crawford stígur sín fyrstu skref á tískupallinum Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour
Jæja, þá hefur undrabarn tískuheimsins Demna Gvasalia boðið upp á plastsandalana góðu á tískupallinum. Í dag fór fram sýningin Balenciaga þar sem Gvasalia er við stjórnvölinn og þrömmuðu sumar fyrirsæturnar niður pallinn í sérhönnuðum, þykkbotna Crocs skóma með skrauti á. Þetta fer að þýða að þetta skótrend er að verða óhjákvæmilegt - eða hvað? Okkur er samt ekki ennþá farið að þykja þetta smart - þó að það standi Balenciaga á þeim. Skjáskot
Mest lesið Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Fékk mömmu sína til að sitja fyrir Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Draumakjólar frá hátískuvikunni Glamour Gucci kemur með perlurnar aftur Glamour Dóttir Cindy Crawford stígur sín fyrstu skref á tískupallinum Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour