Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Ritstjórn skrifar 1. október 2017 20:00 Glamour/Getty Jæja, þá hefur undrabarn tískuheimsins Demna Gvasalia boðið upp á plastsandalana góðu á tískupallinum. Í dag fór fram sýningin Balenciaga þar sem Gvasalia er við stjórnvölinn og þrömmuðu sumar fyrirsæturnar niður pallinn í sérhönnuðum, þykkbotna Crocs skóma með skrauti á. Þetta fer að þýða að þetta skótrend er að verða óhjákvæmilegt - eða hvað? Okkur er samt ekki ennþá farið að þykja þetta smart - þó að það standi Balenciaga á þeim. Skjáskot Mest lesið Gallaðu þig upp Glamour Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour Kylie Jenner eða Solla Stirða? Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Kögur, gaddar, glamúr og mikið skraut Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Klassísk haustförðun í 10 skrefum Glamour Töffaraleg götutíska fyrir Valentino sýninguna Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour
Jæja, þá hefur undrabarn tískuheimsins Demna Gvasalia boðið upp á plastsandalana góðu á tískupallinum. Í dag fór fram sýningin Balenciaga þar sem Gvasalia er við stjórnvölinn og þrömmuðu sumar fyrirsæturnar niður pallinn í sérhönnuðum, þykkbotna Crocs skóma með skrauti á. Þetta fer að þýða að þetta skótrend er að verða óhjákvæmilegt - eða hvað? Okkur er samt ekki ennþá farið að þykja þetta smart - þó að það standi Balenciaga á þeim. Skjáskot
Mest lesið Gallaðu þig upp Glamour Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour Kylie Jenner eða Solla Stirða? Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Kögur, gaddar, glamúr og mikið skraut Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Klassísk haustförðun í 10 skrefum Glamour Töffaraleg götutíska fyrir Valentino sýninguna Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour