Rigning og rok um allt land Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. október 2017 06:21 Þessi ágæti ferðamaður ætti að klæða sig betur í dag. Vísir/Eyþór Það heldur áfram að blása á landinu í dag. Víða austan strekkingur eða allhvass vindur, en slær í storm með suðurströndinni sem gert er ráð fyrir að vari fram á kvöld. Þá mun rigna um allt land en búist er við talsverðri eða mikilli rigningu á Suðausturlandi og Austfjörðum; „en þetta eru sömu svæði og urðu illa úti í rigningarkaflanum mikla seint í síðastliðnum september,“ segir á vef Veðurstofunnar. Það dregur úr úrkomu og vindi á morgun og annað kvöld verður komið hæglætisveður og búið að stytta alveg upp. Veðurstofan segir að vegfarendur „ættu þá að hafa í huga að seint annað kvöld og aðra nótt gæti hálkan látið á sér kræla eins og gerist oft á haustin þegar lægir, léttir til og kólnar á blauta vegi.“ Síðan er útlit fyrir haustblíðu um mestallt land á laugardag - „og alveg tilvalið að njóta útivistar.“ Hiti 5 til 10 stig.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ föstudag:Suðlæg átt 8-13 m/s, en 13-18 við norðausturströndina fram að hádegi. Rigning austanlands, en skúrir annars staðar. Hiti 5 til 10 stig. Lægir um kvöldið, syttir upp og kólnar.Á laugardag:Hæg norðlæg eða breytileg átt, með þurru veðri og yfirleitt bjart sunnan heiða. Norðan 5-10 austanlands og dálítil rigning. Hiti 3 til 8 stig yfir daginn.Á sunnudag:Austan og norðaustan 3-10 og rigning með köflum, en þurrt að kalla vestanlands. Hiti 3 til 8 stig.Á mánudag og þriðjudag:Ákveðin austan- og norðaustanátt og rigning með köflum, en úrkomulítið um landið suðvestanvert. Hiti 4 til 10 stig, hlýjast á Suðvesturlandi.Á miðvikudag:Útlit fyrir norðanátt með dálítilli slyddu, en bjartviðri sunnan heiða. Kólnar í veðri. Veður Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Það heldur áfram að blása á landinu í dag. Víða austan strekkingur eða allhvass vindur, en slær í storm með suðurströndinni sem gert er ráð fyrir að vari fram á kvöld. Þá mun rigna um allt land en búist er við talsverðri eða mikilli rigningu á Suðausturlandi og Austfjörðum; „en þetta eru sömu svæði og urðu illa úti í rigningarkaflanum mikla seint í síðastliðnum september,“ segir á vef Veðurstofunnar. Það dregur úr úrkomu og vindi á morgun og annað kvöld verður komið hæglætisveður og búið að stytta alveg upp. Veðurstofan segir að vegfarendur „ættu þá að hafa í huga að seint annað kvöld og aðra nótt gæti hálkan látið á sér kræla eins og gerist oft á haustin þegar lægir, léttir til og kólnar á blauta vegi.“ Síðan er útlit fyrir haustblíðu um mestallt land á laugardag - „og alveg tilvalið að njóta útivistar.“ Hiti 5 til 10 stig.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ föstudag:Suðlæg átt 8-13 m/s, en 13-18 við norðausturströndina fram að hádegi. Rigning austanlands, en skúrir annars staðar. Hiti 5 til 10 stig. Lægir um kvöldið, syttir upp og kólnar.Á laugardag:Hæg norðlæg eða breytileg átt, með þurru veðri og yfirleitt bjart sunnan heiða. Norðan 5-10 austanlands og dálítil rigning. Hiti 3 til 8 stig yfir daginn.Á sunnudag:Austan og norðaustan 3-10 og rigning með köflum, en þurrt að kalla vestanlands. Hiti 3 til 8 stig.Á mánudag og þriðjudag:Ákveðin austan- og norðaustanátt og rigning með köflum, en úrkomulítið um landið suðvestanvert. Hiti 4 til 10 stig, hlýjast á Suðvesturlandi.Á miðvikudag:Útlit fyrir norðanátt með dálítilli slyddu, en bjartviðri sunnan heiða. Kólnar í veðri.
Veður Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira