James Corden harðlega gagnrýndur fyrir brandara um Harvey Weinstein Birgir Olgeirsson skrifar 15. október 2017 20:21 Spjallþáttastjórnandinn James Corden á góðgerðasamkomu alnæmissamtakanna amfAR. Vísir/Getty Spjallþáttastjórnandinn James Corden hefur fengið skömm í hattinn vegna brandara um Harvey Weinstein sem hann lét falla á góðgerðasamkomu fyrir alnæmissamtökin amfAR. Samkoman átti sér stað í Los Angeles í Bandaríkjunum síðastliðið föstudagskvöld en þar sagði Corden meðal annars: „Þetta er fallegt herbergi. Þetta er fallegt kvöld hér í LA. Svo fallegt, að Harvey Weinstein hefur nú þegar beðið kvöldið um að koma upp á hótelbergi sitt og nudda sig,“ sagði Corden. Líkt og hefur komið fram í fréttum undanfarna daga hefur fjöldi kvenna stigið fram og sakað kvikmyndaframleiðandann Harvey Weinstein um kynferðislega áreitni og kynferðisofbeldi gegn sér. Nokkrar þeirra sögðu Weinstein meðal annars hafa beðið þær um að nudda sig. Notaði Corden orðasambandið „hot water“ til að lýsa krísu Weinsteins og sagði að það hefði verið skrýtið að fylgjast með honum í „heitu vatni“. „Spyrjið hvaða konu sem er sem hafa horft á hann í baði,“ sagði Corden en því hefur verið lýst hvernig Weinstein bauð konum að fylgjast með á meðan hann fór í bað. Corden vísaði einnig í ásökun frá blaðamanninum Lauren Sivan sem sagði Weinstein hafa fróað sér yfir pottablóm. „Harvey Weinstein vildi koma í kvöld, en því miður ákvað hann að sætta sig við það pottablóm sem var næst honum.“ Leikkonan Rose McGowan hefur sagt frá því hvernig Weinstein nauðgaði henni en hún var verulega ósátt við þetta framferði Cordens. YOU MOTHERFUCKING PIGLET https://t.co/UU9LitO9zJ— rose mcgowan (@rosemcgowan) October 15, 2017 James Corden áréttaði á Twitter fyrr í dag að kynferðisofbeldi sé ekkert gamanmál. Með bröndurunum hafi hann verið að reyna að smána Weinstein, en ekki fórnarlömb hans. „Ég bið alla þá afsökunar sem ég móðgaði. Það var aldrei ætlun mín.“ but to shame him, the abuser, not his victims. I am truly sorry for anyone offended, that was never my intention. (2/2)— James Corden (@JKCorden) October 15, 2017 This is quite shameful. .@JKCorden -what utter disrespect you show to all those women. Jokes perpetuate widespread denial of what happened. https://t.co/LWVoJLSO60— Dr Lauren Gavaghan (@DancingTheMind) October 15, 2017 so not only is James Corden making jokes about the sexual assault allegations against Weinstein, but it seems they're also pals - pic.twitter.com/yO4xE6uByU— Rossalyn Warren (@RossalynWarren) October 15, 2017 I know it's a “joke” but this and Corden's dreary Weinstein quips are yet more proof that men really do NOT fucking get it at all.— Justin Myers (@theguyliner) October 15, 2017 James Corden just embarrassed every #Brit in #LA. Whack jokes about #Weinstein & #sexualassault are no #joke. #women #Hollywood— Jeetendr Sehdev (@JeetendrSehdev) October 15, 2017 Bandaríkin Mál Harvey Weinstein Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Harvey Weinstein rekinn úr Óskarsakademíunni eftir fordæmalausa ákvörðun stjórnarinnar Weinstein hefur átt afar farsælan feril þegar kemur að Óskarsverðlaunahátíðinni, en myndir sem hann hefur framleitt hafa í það heila hlotið 300 tilnefningar. 14. október 2017 20:49 Fleiri konur saka Weinstein um nauðgun Breska leikkonan Lysette Anthony segir Harvey Weinstein hafa ráðist á sig á heimili hennar í London seint á níunda áratugnum. 15. október 2017 09:22 Rose McGowan segir Weinstein hafa nauðgað sér Leikkonan vandar forstjóra Amazon ekki kveðjurnar og segir fyrirtæki hans hafa reynt að þagga málið niður. 13. október 2017 06:32 Mest lesið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Stjörnulífið: Stórafmæli, Macbeth og barnasturtur Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Laufey Lin spilaði fyrir Jimmy Kimmel Lífið Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira
Spjallþáttastjórnandinn James Corden hefur fengið skömm í hattinn vegna brandara um Harvey Weinstein sem hann lét falla á góðgerðasamkomu fyrir alnæmissamtökin amfAR. Samkoman átti sér stað í Los Angeles í Bandaríkjunum síðastliðið föstudagskvöld en þar sagði Corden meðal annars: „Þetta er fallegt herbergi. Þetta er fallegt kvöld hér í LA. Svo fallegt, að Harvey Weinstein hefur nú þegar beðið kvöldið um að koma upp á hótelbergi sitt og nudda sig,“ sagði Corden. Líkt og hefur komið fram í fréttum undanfarna daga hefur fjöldi kvenna stigið fram og sakað kvikmyndaframleiðandann Harvey Weinstein um kynferðislega áreitni og kynferðisofbeldi gegn sér. Nokkrar þeirra sögðu Weinstein meðal annars hafa beðið þær um að nudda sig. Notaði Corden orðasambandið „hot water“ til að lýsa krísu Weinsteins og sagði að það hefði verið skrýtið að fylgjast með honum í „heitu vatni“. „Spyrjið hvaða konu sem er sem hafa horft á hann í baði,“ sagði Corden en því hefur verið lýst hvernig Weinstein bauð konum að fylgjast með á meðan hann fór í bað. Corden vísaði einnig í ásökun frá blaðamanninum Lauren Sivan sem sagði Weinstein hafa fróað sér yfir pottablóm. „Harvey Weinstein vildi koma í kvöld, en því miður ákvað hann að sætta sig við það pottablóm sem var næst honum.“ Leikkonan Rose McGowan hefur sagt frá því hvernig Weinstein nauðgaði henni en hún var verulega ósátt við þetta framferði Cordens. YOU MOTHERFUCKING PIGLET https://t.co/UU9LitO9zJ— rose mcgowan (@rosemcgowan) October 15, 2017 James Corden áréttaði á Twitter fyrr í dag að kynferðisofbeldi sé ekkert gamanmál. Með bröndurunum hafi hann verið að reyna að smána Weinstein, en ekki fórnarlömb hans. „Ég bið alla þá afsökunar sem ég móðgaði. Það var aldrei ætlun mín.“ but to shame him, the abuser, not his victims. I am truly sorry for anyone offended, that was never my intention. (2/2)— James Corden (@JKCorden) October 15, 2017 This is quite shameful. .@JKCorden -what utter disrespect you show to all those women. Jokes perpetuate widespread denial of what happened. https://t.co/LWVoJLSO60— Dr Lauren Gavaghan (@DancingTheMind) October 15, 2017 so not only is James Corden making jokes about the sexual assault allegations against Weinstein, but it seems they're also pals - pic.twitter.com/yO4xE6uByU— Rossalyn Warren (@RossalynWarren) October 15, 2017 I know it's a “joke” but this and Corden's dreary Weinstein quips are yet more proof that men really do NOT fucking get it at all.— Justin Myers (@theguyliner) October 15, 2017 James Corden just embarrassed every #Brit in #LA. Whack jokes about #Weinstein & #sexualassault are no #joke. #women #Hollywood— Jeetendr Sehdev (@JeetendrSehdev) October 15, 2017
Bandaríkin Mál Harvey Weinstein Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Harvey Weinstein rekinn úr Óskarsakademíunni eftir fordæmalausa ákvörðun stjórnarinnar Weinstein hefur átt afar farsælan feril þegar kemur að Óskarsverðlaunahátíðinni, en myndir sem hann hefur framleitt hafa í það heila hlotið 300 tilnefningar. 14. október 2017 20:49 Fleiri konur saka Weinstein um nauðgun Breska leikkonan Lysette Anthony segir Harvey Weinstein hafa ráðist á sig á heimili hennar í London seint á níunda áratugnum. 15. október 2017 09:22 Rose McGowan segir Weinstein hafa nauðgað sér Leikkonan vandar forstjóra Amazon ekki kveðjurnar og segir fyrirtæki hans hafa reynt að þagga málið niður. 13. október 2017 06:32 Mest lesið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Stjörnulífið: Stórafmæli, Macbeth og barnasturtur Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Laufey Lin spilaði fyrir Jimmy Kimmel Lífið Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira
Harvey Weinstein rekinn úr Óskarsakademíunni eftir fordæmalausa ákvörðun stjórnarinnar Weinstein hefur átt afar farsælan feril þegar kemur að Óskarsverðlaunahátíðinni, en myndir sem hann hefur framleitt hafa í það heila hlotið 300 tilnefningar. 14. október 2017 20:49
Fleiri konur saka Weinstein um nauðgun Breska leikkonan Lysette Anthony segir Harvey Weinstein hafa ráðist á sig á heimili hennar í London seint á níunda áratugnum. 15. október 2017 09:22
Rose McGowan segir Weinstein hafa nauðgað sér Leikkonan vandar forstjóra Amazon ekki kveðjurnar og segir fyrirtæki hans hafa reynt að þagga málið niður. 13. október 2017 06:32