Framlengingin: Haukar geta barist um titilinn en ÍR á ekki möguleika á heimavallarétti Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. október 2017 22:00 Önnur framlenging vetrarins í Domino's Körfuboltakvöldi fór fram í gærkvöld. Sérfræðingar Kjartans Atla Kjartanssonar voru að þessu sinni þeir Kristinn Geir Friðriksson og Jón Halldór Eðvaldsson. Þeir ræddu meðal annars áhrif Kára Jónssonar á Haukaliðið, gæði hóps Tindastólsmanna og hvort ÍR-ingar gætu barist um heimavallarétt. „Ef að spurningin er „Verða Haukar Íslandsmeistari?“ Svarið mitt er nei, en hins vegar, eftir það sem ég sagði hérna áðan að deildin er miklu jafnari. Það eru fleiri lið sem að eru ekki eins góð eins og undanfarin ár, þá segi ég já, þeir eru contenders,“ sagði Jón Halldór.Kári snéri aftur heim til Hafnarfjarðar í gær eftir að hafa verið í bandaríska háskólaboltanum. Matthías Orri Sigurðarson, leikmaður ÍR, sagði eftir sigurinn á Hetti að liðið ætlaði sér að berjast um heimavallarétt í úrslitakeppninni. „Aldrei. Ekki að ræða það. Gleymdu hugmyndinni. Takk fyrir mig, túkall. Nú bara vitna ég í alla frasana frá Svala og Fannari,“ sagði Kristinn Geir. „Það eru tveir leikir búnir af tímabilinu og þeir eru að tala um þetta rug. Hættið þessu rugli uppi í Breiðholti.“ „Ég ætla að tvista smá orðatiltæki. Þetta er of sátt bráðlát sem að Matti var með,“ sagði Jón Halldór og tók undir með Kristni. Kjartan Atli varpaði fram spurningu um hvort Tindastóll væri einfaldlega með of marga góða leikmenn og voru strákarnir hreint ekki sammála um það. „Já, það er bara svoleiðis,“ sagði Jón Halldór einfaldlega. „Þeir eru með tvo leikstjórnendur og það gengur aldrei.“ „Hættu þessu rugli. Er hægt að vera með of gott lið til þess að vera gott? Hvað ertu að tala um?“ mótmælti Kristinn þá harðlega. „Þú ert með tólf frábæra leikmenn og púslar þeim rétt saman þá ertu kominn með geggjað lið.“ Þeir völdu Grindavík sem besta lið Suðurnesjanna og telja að Jesse Pellot-Rosa hjá Þór Þorlákshöfn verði sendur heim á næstu dögum. Framlenginguna í heildina má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Domino's Körfuboltakvöld: Lið og leikmenn umferðarinnar Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi völdu lið og leikmann 2. umferðar Domino's deildar karla í uppgjörsþættinum í gærkvöldi, jafnframt því að gera upp þriðju umferð í Domino's deild kvenna. 14. október 2017 12:00 Domino's Körfuboltakvöld: Matareitrun, já ertu ekki orðinn fínn bara? Leikmenn Þórs frá Þorlákshöfn hafa ekki byrjað tímabilið í Domino's deild karla eins og þeir hefðu óskað, en margir leikmanna liðsins þjáðust af matareitrun í upphafi móts. Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi ræddu frestunina í gær og hnakkrifust um hana eins og þeim einum er lagið. 14. október 2017 14:30 Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Sjá meira
Önnur framlenging vetrarins í Domino's Körfuboltakvöldi fór fram í gærkvöld. Sérfræðingar Kjartans Atla Kjartanssonar voru að þessu sinni þeir Kristinn Geir Friðriksson og Jón Halldór Eðvaldsson. Þeir ræddu meðal annars áhrif Kára Jónssonar á Haukaliðið, gæði hóps Tindastólsmanna og hvort ÍR-ingar gætu barist um heimavallarétt. „Ef að spurningin er „Verða Haukar Íslandsmeistari?“ Svarið mitt er nei, en hins vegar, eftir það sem ég sagði hérna áðan að deildin er miklu jafnari. Það eru fleiri lið sem að eru ekki eins góð eins og undanfarin ár, þá segi ég já, þeir eru contenders,“ sagði Jón Halldór.Kári snéri aftur heim til Hafnarfjarðar í gær eftir að hafa verið í bandaríska háskólaboltanum. Matthías Orri Sigurðarson, leikmaður ÍR, sagði eftir sigurinn á Hetti að liðið ætlaði sér að berjast um heimavallarétt í úrslitakeppninni. „Aldrei. Ekki að ræða það. Gleymdu hugmyndinni. Takk fyrir mig, túkall. Nú bara vitna ég í alla frasana frá Svala og Fannari,“ sagði Kristinn Geir. „Það eru tveir leikir búnir af tímabilinu og þeir eru að tala um þetta rug. Hættið þessu rugli uppi í Breiðholti.“ „Ég ætla að tvista smá orðatiltæki. Þetta er of sátt bráðlát sem að Matti var með,“ sagði Jón Halldór og tók undir með Kristni. Kjartan Atli varpaði fram spurningu um hvort Tindastóll væri einfaldlega með of marga góða leikmenn og voru strákarnir hreint ekki sammála um það. „Já, það er bara svoleiðis,“ sagði Jón Halldór einfaldlega. „Þeir eru með tvo leikstjórnendur og það gengur aldrei.“ „Hættu þessu rugli. Er hægt að vera með of gott lið til þess að vera gott? Hvað ertu að tala um?“ mótmælti Kristinn þá harðlega. „Þú ert með tólf frábæra leikmenn og púslar þeim rétt saman þá ertu kominn með geggjað lið.“ Þeir völdu Grindavík sem besta lið Suðurnesjanna og telja að Jesse Pellot-Rosa hjá Þór Þorlákshöfn verði sendur heim á næstu dögum. Framlenginguna í heildina má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Domino's Körfuboltakvöld: Lið og leikmenn umferðarinnar Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi völdu lið og leikmann 2. umferðar Domino's deildar karla í uppgjörsþættinum í gærkvöldi, jafnframt því að gera upp þriðju umferð í Domino's deild kvenna. 14. október 2017 12:00 Domino's Körfuboltakvöld: Matareitrun, já ertu ekki orðinn fínn bara? Leikmenn Þórs frá Þorlákshöfn hafa ekki byrjað tímabilið í Domino's deild karla eins og þeir hefðu óskað, en margir leikmanna liðsins þjáðust af matareitrun í upphafi móts. Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi ræddu frestunina í gær og hnakkrifust um hana eins og þeim einum er lagið. 14. október 2017 14:30 Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Sjá meira
Domino's Körfuboltakvöld: Lið og leikmenn umferðarinnar Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi völdu lið og leikmann 2. umferðar Domino's deildar karla í uppgjörsþættinum í gærkvöldi, jafnframt því að gera upp þriðju umferð í Domino's deild kvenna. 14. október 2017 12:00
Domino's Körfuboltakvöld: Matareitrun, já ertu ekki orðinn fínn bara? Leikmenn Þórs frá Þorlákshöfn hafa ekki byrjað tímabilið í Domino's deild karla eins og þeir hefðu óskað, en margir leikmanna liðsins þjáðust af matareitrun í upphafi móts. Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi ræddu frestunina í gær og hnakkrifust um hana eins og þeim einum er lagið. 14. október 2017 14:30