Domino's Körfuboltakvöld: Matareitrun, já ertu ekki orðinn fínn bara? Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. október 2017 14:30 Leikmenn Þórs frá Þorlákshöfn hafa ekki byrjað tímabilið í Domino's deild karla eins og þeir hefðu óskað, en margir leikmanna liðsins þjáðust af matareitrun í upphafi móts. Þór tapaði á fimmtudag gegn Njarðvík og hafa nú tapað báðum fyrstu leikjum sínum, eftir að hafa orðið Meistarar meistaranna í opnunarleik tímabilsins.Fyrsta deildarleiknum gegn Grindavík var frestað vegna veikindanna, en hann átti að fara fram 6. október síðast liðinn. Í staðinn var leikurinn leikinn tveimur dögum síðar, sunnudaginn 8. október. Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi ræddu frestunina í gær og hnakkrifust um hana eins og þeim einum er lagið. „Ég ætla að taka upp hanskann fyrir mótanefnd. Ég skil að þeir hafi sett þetta strax á,“ sagði þáttastjórnandinn Kjartan Atli Kjartansson. Kristinn Geir Friðriksson var sammála honum, en Jón Halldór Eðvaldsson sagði það algjöra þvælu. „Þetta er bara eins og í Forrest Gump myndinni, shit happens,“ sagði Kristinn Geir. Mótanefnd KKÍ verður samkvæmt reglum að setja leikinn á næstu mögulegu dagsetningu, og kom Kristinn Geir með röksemdafærslu sem erfitt er að eiga við. „Sönnun þess að þetta var fyrsta mögulega dagsetningin er sú að leikurinn var settur á þarna.“ Jón Halldór keypti þó ekki þessa staðhæfingu Kristins. „Það eru fræðimenn sem skrifa upp á þessi bréf [læknisvottorð sem að minnsta kosti 6 leikmenn Þórs skiluðu inn] sem eru lögð á borðið fyrir þessa mótanefnd. Mótanefndin, ætla þeir svo bara að ákveða, matareitrun, já ertu ekki orðinn fínn bara?“ Þessar stórskemmtilegu rökræður má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þ. 106-105 | Gulir unnu baráttuna um Suðurstandarveginn Grindavík vann nauman sigur á Þór Þ., 106-105, í síðasta leik 1. umferðar Domino's deildar karla. 8. október 2017 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Njarðvík 74-76 | Aftur tap hjá Þórsurum í spennuleik Njarðvíkingar sóttu tvö stig í Þorlákhöfn í kvöld og unnu 76-74 sigur á heimamönnum í Þór í uppgjöri tveggja liða sem voru á eftir fyrsta sigri sínum í Domino´s deild karla í vetur. Þórsarar, sem hafa glímt við mikil veikindi, hafa nú tapað naumlega í tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu. 12. október 2017 22:00 Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Fleiri fréttir Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Sjá meira
Leikmenn Þórs frá Þorlákshöfn hafa ekki byrjað tímabilið í Domino's deild karla eins og þeir hefðu óskað, en margir leikmanna liðsins þjáðust af matareitrun í upphafi móts. Þór tapaði á fimmtudag gegn Njarðvík og hafa nú tapað báðum fyrstu leikjum sínum, eftir að hafa orðið Meistarar meistaranna í opnunarleik tímabilsins.Fyrsta deildarleiknum gegn Grindavík var frestað vegna veikindanna, en hann átti að fara fram 6. október síðast liðinn. Í staðinn var leikurinn leikinn tveimur dögum síðar, sunnudaginn 8. október. Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi ræddu frestunina í gær og hnakkrifust um hana eins og þeim einum er lagið. „Ég ætla að taka upp hanskann fyrir mótanefnd. Ég skil að þeir hafi sett þetta strax á,“ sagði þáttastjórnandinn Kjartan Atli Kjartansson. Kristinn Geir Friðriksson var sammála honum, en Jón Halldór Eðvaldsson sagði það algjöra þvælu. „Þetta er bara eins og í Forrest Gump myndinni, shit happens,“ sagði Kristinn Geir. Mótanefnd KKÍ verður samkvæmt reglum að setja leikinn á næstu mögulegu dagsetningu, og kom Kristinn Geir með röksemdafærslu sem erfitt er að eiga við. „Sönnun þess að þetta var fyrsta mögulega dagsetningin er sú að leikurinn var settur á þarna.“ Jón Halldór keypti þó ekki þessa staðhæfingu Kristins. „Það eru fræðimenn sem skrifa upp á þessi bréf [læknisvottorð sem að minnsta kosti 6 leikmenn Þórs skiluðu inn] sem eru lögð á borðið fyrir þessa mótanefnd. Mótanefndin, ætla þeir svo bara að ákveða, matareitrun, já ertu ekki orðinn fínn bara?“ Þessar stórskemmtilegu rökræður má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þ. 106-105 | Gulir unnu baráttuna um Suðurstandarveginn Grindavík vann nauman sigur á Þór Þ., 106-105, í síðasta leik 1. umferðar Domino's deildar karla. 8. október 2017 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Njarðvík 74-76 | Aftur tap hjá Þórsurum í spennuleik Njarðvíkingar sóttu tvö stig í Þorlákhöfn í kvöld og unnu 76-74 sigur á heimamönnum í Þór í uppgjöri tveggja liða sem voru á eftir fyrsta sigri sínum í Domino´s deild karla í vetur. Þórsarar, sem hafa glímt við mikil veikindi, hafa nú tapað naumlega í tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu. 12. október 2017 22:00 Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Fleiri fréttir Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þ. 106-105 | Gulir unnu baráttuna um Suðurstandarveginn Grindavík vann nauman sigur á Þór Þ., 106-105, í síðasta leik 1. umferðar Domino's deildar karla. 8. október 2017 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Njarðvík 74-76 | Aftur tap hjá Þórsurum í spennuleik Njarðvíkingar sóttu tvö stig í Þorlákhöfn í kvöld og unnu 76-74 sigur á heimamönnum í Þór í uppgjöri tveggja liða sem voru á eftir fyrsta sigri sínum í Domino´s deild karla í vetur. Þórsarar, sem hafa glímt við mikil veikindi, hafa nú tapað naumlega í tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu. 12. október 2017 22:00
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn