Komin í hóp með Slick Rick og David Bowie Guðný Hrönn skrifar 13. október 2017 11:00 Slick Rick, David Bowie og fleiri hafa þurft að skarta lepp. Eva Pandora Baldursdóttir, þingmaður og leiðtogi Pírata í Norðvesturkjördæmi, skartar nú augnlepp á hægra auga. Hún er þá komin í hóp með nokkrum frægum sem hafa skartað augnlepp.Prinsessan af Kent með augnlepp árið 2015 eftir aðgerð á auga.„Í fyrrinótt gubbaði eins árs dóttir mín í rúmið sitt um miðja nótt þannig að við tókum hana upp í hjónarúmið. Það var dimmt inni í herberginu þannig að ég sá lítið hvað hún var að gera en hún baðar út höndunum með þeim afleiðingum að hún klórar mig í augað,“ segir Eva Pandora Baldursdóttir, þingmaður Pírata, spurð út í af hverju hún skarti augnlepp. Aðspurð hvort hún ætli ekki bara að vinna með leppinn sem tískudót, líkt og Slick Rick, David Bowie og fleiri hafa gert, þá skellir hún upp úr og segir: „Ég efast um að ég muni skarta leppnum lengur en ég þarf því það er óskaplega óþægilegt að missa jaðarsjónina öðrum megin auk þess sem rýmisgreindin minnkar töluvert við að sjá bara út um annað augað.“Söngkonan Rihanna með glitrandi fínan augnlepp á tónleikum árið 2008.nordicphotos/gettyÞó að þetta sé óþægilegt þá hefur Eva húmor fyrir þessu, sem og fólkið í kringum hana, sérstaklega í ljósi þess að hún er þingmaður Pírata. „Það er vægast sagt gert mikið grín að þessu. Aðstæðurnar eru rosalega kómískar.“ Kosningar 2017 Tengdar fréttir Formannaáskorun Vísis: Eva er mikill dýravinur og viðkvæm fyrir blóði Eva Pandora Baldursdóttir, þingmaður Pírata, segist vera arfaslakur kokkur og hún saknar fyrsta bílsins. 11. október 2017 12:15 Pírati neyðist til að mæta með lepp í sjónvarpsútsendingu Eva Pandóra Baldursdóttir, þingmaður og leiðtogi Pírata í Norðvesturkjördæmi, neyðist til að mæta með lepp í sjónvarpsútsendingu Stöðvar 2 í kvöld. 12. október 2017 12:34 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Eva Pandora Baldursdóttir, þingmaður og leiðtogi Pírata í Norðvesturkjördæmi, skartar nú augnlepp á hægra auga. Hún er þá komin í hóp með nokkrum frægum sem hafa skartað augnlepp.Prinsessan af Kent með augnlepp árið 2015 eftir aðgerð á auga.„Í fyrrinótt gubbaði eins árs dóttir mín í rúmið sitt um miðja nótt þannig að við tókum hana upp í hjónarúmið. Það var dimmt inni í herberginu þannig að ég sá lítið hvað hún var að gera en hún baðar út höndunum með þeim afleiðingum að hún klórar mig í augað,“ segir Eva Pandora Baldursdóttir, þingmaður Pírata, spurð út í af hverju hún skarti augnlepp. Aðspurð hvort hún ætli ekki bara að vinna með leppinn sem tískudót, líkt og Slick Rick, David Bowie og fleiri hafa gert, þá skellir hún upp úr og segir: „Ég efast um að ég muni skarta leppnum lengur en ég þarf því það er óskaplega óþægilegt að missa jaðarsjónina öðrum megin auk þess sem rýmisgreindin minnkar töluvert við að sjá bara út um annað augað.“Söngkonan Rihanna með glitrandi fínan augnlepp á tónleikum árið 2008.nordicphotos/gettyÞó að þetta sé óþægilegt þá hefur Eva húmor fyrir þessu, sem og fólkið í kringum hana, sérstaklega í ljósi þess að hún er þingmaður Pírata. „Það er vægast sagt gert mikið grín að þessu. Aðstæðurnar eru rosalega kómískar.“
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Formannaáskorun Vísis: Eva er mikill dýravinur og viðkvæm fyrir blóði Eva Pandora Baldursdóttir, þingmaður Pírata, segist vera arfaslakur kokkur og hún saknar fyrsta bílsins. 11. október 2017 12:15 Pírati neyðist til að mæta með lepp í sjónvarpsútsendingu Eva Pandóra Baldursdóttir, þingmaður og leiðtogi Pírata í Norðvesturkjördæmi, neyðist til að mæta með lepp í sjónvarpsútsendingu Stöðvar 2 í kvöld. 12. október 2017 12:34 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Formannaáskorun Vísis: Eva er mikill dýravinur og viðkvæm fyrir blóði Eva Pandora Baldursdóttir, þingmaður Pírata, segist vera arfaslakur kokkur og hún saknar fyrsta bílsins. 11. október 2017 12:15
Pírati neyðist til að mæta með lepp í sjónvarpsútsendingu Eva Pandóra Baldursdóttir, þingmaður og leiðtogi Pírata í Norðvesturkjördæmi, neyðist til að mæta með lepp í sjónvarpsútsendingu Stöðvar 2 í kvöld. 12. október 2017 12:34