Matthías Orri: Af hverju laumuðu þeir ekki inn einni stoðsendingu og einu frákasti? Magnús Ellert Bjarnason skrifar 12. október 2017 22:36 Matthías Orri Sigurðarson. Vísir/Eyþór Besti maður ÍR í kvöld, Matthías Orri Sigurðarson, var að vonum ánægður með þægilegan 24 stiga sigur sinna manna á Hetti í Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld. „Þetta var alveg eins leikur og við vorum að leggja upp með. Ná góðri forystu snemma og halda henni. Mér er alveg sama hvort við vinnum með 20, 30 eða 40 stigum,“ sagði Matthías Orri. Matthías átti flottan leik í kvöld og var grátlega nálægt því að enda með þrefalda tvennu. Hann endaði með 18 stig, 9 fráköst og 9 stoðsendingar. „Ég hefði getað hitt betur og það er ennþá smá haustbragur á okkur.Við klikkum á galopnum skotum í fyrri hálfleik. En ég þarf að tala við þá sem sjá um tölfræðina og spyrja þá af hverju þeir laumuðu ekki inn einni stoðsendingu og einu frákasti,“ sagði Matthías og glotti. Matthías var ánægður með stuðningsmannasveit ÍR, Ghetto Hooligans, sem sungu hástöfum frá fyrstu mínútu og héldu uppi góðri stemmningu í Hertz Hellinum. „Þeir eru alltaf svakalegir og þetta er bara komið til að vera. Við erum að gefa þeim eitthvað til að vera brjálaðir yfir og þeir muna mæta meðan við spilum svona,“ sagði Matthías Orri. Dominos-deild karla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Besti maður ÍR í kvöld, Matthías Orri Sigurðarson, var að vonum ánægður með þægilegan 24 stiga sigur sinna manna á Hetti í Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld. „Þetta var alveg eins leikur og við vorum að leggja upp með. Ná góðri forystu snemma og halda henni. Mér er alveg sama hvort við vinnum með 20, 30 eða 40 stigum,“ sagði Matthías Orri. Matthías átti flottan leik í kvöld og var grátlega nálægt því að enda með þrefalda tvennu. Hann endaði með 18 stig, 9 fráköst og 9 stoðsendingar. „Ég hefði getað hitt betur og það er ennþá smá haustbragur á okkur.Við klikkum á galopnum skotum í fyrri hálfleik. En ég þarf að tala við þá sem sjá um tölfræðina og spyrja þá af hverju þeir laumuðu ekki inn einni stoðsendingu og einu frákasti,“ sagði Matthías og glotti. Matthías var ánægður með stuðningsmannasveit ÍR, Ghetto Hooligans, sem sungu hástöfum frá fyrstu mínútu og héldu uppi góðri stemmningu í Hertz Hellinum. „Þeir eru alltaf svakalegir og þetta er bara komið til að vera. Við erum að gefa þeim eitthvað til að vera brjálaðir yfir og þeir muna mæta meðan við spilum svona,“ sagði Matthías Orri.
Dominos-deild karla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira