Ágúst: Bjartsýnn ef þetta er bætingin milli leikja Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 12. október 2017 20:57 Ágúst getur verið ánægður með frammistöðu nýliðanna í dag „Það er rosa lítið hægt að segja í rauninni, við köstum þessu bara frá okkur“ sagði Ágúst Sigurður Björgvinsson, þjálfari Vals, eftir grátlegt 69-73 tap Vals gegn Tindastól á heimavelli í annari umferð Dominos deildarinnar í körfubolta í kvöld. Hans menn skoruðu aðeins fimm stig í síðasta leikhlutanum, sem gaf Tindastóli færi á að sækja sigurinn eftir að nýliðarnir höfðu verið yfir allan leikinn. „Við erum yfir 61-44, svo við skorum bara átta stig á síðustu þrettán mínútunum eða eitthvað svoleiðis, í leiknum, en við fengum fullt af opnum skotum, fengum meira að segja opin sniðskot, þetta bara vildi ekki niður hjá okkur.“ „Á meðan að einhvern veginn allt fór úrskeiðis í sókninni þá hrundi vörnin á sama tíma, sem hafði verið frábær í leiknum. Það var ekki sami kraftur í vörninni eins og hún var,“ sagði Ágúst. Hann gat þó tekið margt jákvætt út úr leik sinna manna, en liðið steinlá fyrir Keflavík í fyrstu umferðinni. „Ef við ætlum að bæta okkur svona á milli leikja þá er ég bara mjög bjartsýnn á framhaldið. Við gerum okkur alveg grein fyrir okkar stöðu, við erum nýliðar í deildinni og þurfum að sanna okkur,“ sagði Ágúst Björgvinsson. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Tindastóll 69-73 | Stólarnir stálu sigrinum í lokin Tindastóll var undir allan leikinn á móti nýliðum Vals í Valshöllinni í dag, en stálu sigrinum á lokametrunum. 12. október 2017 20:45 Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Fleiri fréttir Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Sjá meira
„Það er rosa lítið hægt að segja í rauninni, við köstum þessu bara frá okkur“ sagði Ágúst Sigurður Björgvinsson, þjálfari Vals, eftir grátlegt 69-73 tap Vals gegn Tindastól á heimavelli í annari umferð Dominos deildarinnar í körfubolta í kvöld. Hans menn skoruðu aðeins fimm stig í síðasta leikhlutanum, sem gaf Tindastóli færi á að sækja sigurinn eftir að nýliðarnir höfðu verið yfir allan leikinn. „Við erum yfir 61-44, svo við skorum bara átta stig á síðustu þrettán mínútunum eða eitthvað svoleiðis, í leiknum, en við fengum fullt af opnum skotum, fengum meira að segja opin sniðskot, þetta bara vildi ekki niður hjá okkur.“ „Á meðan að einhvern veginn allt fór úrskeiðis í sókninni þá hrundi vörnin á sama tíma, sem hafði verið frábær í leiknum. Það var ekki sami kraftur í vörninni eins og hún var,“ sagði Ágúst. Hann gat þó tekið margt jákvætt út úr leik sinna manna, en liðið steinlá fyrir Keflavík í fyrstu umferðinni. „Ef við ætlum að bæta okkur svona á milli leikja þá er ég bara mjög bjartsýnn á framhaldið. Við gerum okkur alveg grein fyrir okkar stöðu, við erum nýliðar í deildinni og þurfum að sanna okkur,“ sagði Ágúst Björgvinsson.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Tindastóll 69-73 | Stólarnir stálu sigrinum í lokin Tindastóll var undir allan leikinn á móti nýliðum Vals í Valshöllinni í dag, en stálu sigrinum á lokametrunum. 12. október 2017 20:45 Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Fleiri fréttir Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Tindastóll 69-73 | Stólarnir stálu sigrinum í lokin Tindastóll var undir allan leikinn á móti nýliðum Vals í Valshöllinni í dag, en stálu sigrinum á lokametrunum. 12. október 2017 20:45
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn