Ólafur Páll: Augljóst að það verða einhverjar breytingar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. október 2017 19:15 Ólafur Páll Snorrason var í dag ráðinn þjálfari Fjölnis í Pepsi-deild karla í fótbolta. Hann tekur við starfinu af Ágústi Gylfasyni sem hafði þjálfað Fjölni síðan 2012. Ólafur Páll segir að það hafi ekki verið erfið ákvörðun að fara til Fjölnis sem er hans uppeldisfélag. „Nei, svosem ekki. Ég fyrst og fremst stoltur,“ sagði Ólafur Páll í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2.Ólafur Páll hætti sem aðstoðarþjálfari hjá FH í síðustu viku, degi eftir að Heimi Guðjónssyni var sagt upp stöfum hjá Fimleikafélaginu. „Ég taldi að þær forsendur að ég yrði áfram ekki lengur til staðar. Ég hef ákveðinn metnað í þjálfun og taldi mögulegt að ég gæti stigið þetta skref og því tók ég þessa ákvörðun,“ sagði Ólafur Páll. Fjölnir endaði í 10. sæti Pepsi-deildar karla á síðasta tímabili sem var talsvert undir væntingum í Grafarvoginum. Ólafur Páll segir viðbúið að hann geri einhverjar breytingar hjá Fjölni. „Það er augljóst að það verða einhverjar breytingar. En ég er ekki búinn að mynda mér fasta skoðun á því hverjar þær verða. Það verður ekki hjá því komist að ég geri einhverjar breytingar og vonandi verða þær til góðs,“ sagði Ólafur Páll. Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ólafur Páll tekur við Fjölni Ólafur Páll Snorrason hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla hjá Fjölni. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Grafarvogsfélagið. 11. október 2017 16:14 Heimir Guðjóns: Ósáttur við tímasetninguna Heimir Guðjónssyni var á dögunum sagt upp störfum hjá FH eftir sautján ára samfellt starf fyrir félagið. 10. október 2017 13:45 Fjölnismenn ræða við Ólaf Pál Ólafur Páll Snorrason, sem nýverið hætti sem aðstoðarþjálfari FH, er í viðræðum við Fjölni um að taka við þjálfun liðsins. 10. október 2017 14:00 Heimir hættur með FH-liðið Heimir Guðjónsson er hættur sem þjálfari FH í Pepsi-deild karla en hann hefur þjálfað liðið frá 2008 og gert FH fimm sinnum að Íslandsmeisturum. 6. október 2017 15:25 Ólafur Páll hættur hjá FH Ólafur Páll Snorrason hefur látið af störfum sem aðstoðarþjálfari FH en Fimleikafélagið tilkynnti þetta nú í morgun. 7. október 2017 13:00 Ágúst ráðinn þjálfari Breiðabliks Breiðablík réð þjálfara í morgun og má segja að ráðningin hafi komið á óvart. 6. október 2017 09:19 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Ólafur Páll Snorrason var í dag ráðinn þjálfari Fjölnis í Pepsi-deild karla í fótbolta. Hann tekur við starfinu af Ágústi Gylfasyni sem hafði þjálfað Fjölni síðan 2012. Ólafur Páll segir að það hafi ekki verið erfið ákvörðun að fara til Fjölnis sem er hans uppeldisfélag. „Nei, svosem ekki. Ég fyrst og fremst stoltur,“ sagði Ólafur Páll í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2.Ólafur Páll hætti sem aðstoðarþjálfari hjá FH í síðustu viku, degi eftir að Heimi Guðjónssyni var sagt upp stöfum hjá Fimleikafélaginu. „Ég taldi að þær forsendur að ég yrði áfram ekki lengur til staðar. Ég hef ákveðinn metnað í þjálfun og taldi mögulegt að ég gæti stigið þetta skref og því tók ég þessa ákvörðun,“ sagði Ólafur Páll. Fjölnir endaði í 10. sæti Pepsi-deildar karla á síðasta tímabili sem var talsvert undir væntingum í Grafarvoginum. Ólafur Páll segir viðbúið að hann geri einhverjar breytingar hjá Fjölni. „Það er augljóst að það verða einhverjar breytingar. En ég er ekki búinn að mynda mér fasta skoðun á því hverjar þær verða. Það verður ekki hjá því komist að ég geri einhverjar breytingar og vonandi verða þær til góðs,“ sagði Ólafur Páll. Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ólafur Páll tekur við Fjölni Ólafur Páll Snorrason hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla hjá Fjölni. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Grafarvogsfélagið. 11. október 2017 16:14 Heimir Guðjóns: Ósáttur við tímasetninguna Heimir Guðjónssyni var á dögunum sagt upp störfum hjá FH eftir sautján ára samfellt starf fyrir félagið. 10. október 2017 13:45 Fjölnismenn ræða við Ólaf Pál Ólafur Páll Snorrason, sem nýverið hætti sem aðstoðarþjálfari FH, er í viðræðum við Fjölni um að taka við þjálfun liðsins. 10. október 2017 14:00 Heimir hættur með FH-liðið Heimir Guðjónsson er hættur sem þjálfari FH í Pepsi-deild karla en hann hefur þjálfað liðið frá 2008 og gert FH fimm sinnum að Íslandsmeisturum. 6. október 2017 15:25 Ólafur Páll hættur hjá FH Ólafur Páll Snorrason hefur látið af störfum sem aðstoðarþjálfari FH en Fimleikafélagið tilkynnti þetta nú í morgun. 7. október 2017 13:00 Ágúst ráðinn þjálfari Breiðabliks Breiðablík réð þjálfara í morgun og má segja að ráðningin hafi komið á óvart. 6. október 2017 09:19 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Ólafur Páll tekur við Fjölni Ólafur Páll Snorrason hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla hjá Fjölni. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Grafarvogsfélagið. 11. október 2017 16:14
Heimir Guðjóns: Ósáttur við tímasetninguna Heimir Guðjónssyni var á dögunum sagt upp störfum hjá FH eftir sautján ára samfellt starf fyrir félagið. 10. október 2017 13:45
Fjölnismenn ræða við Ólaf Pál Ólafur Páll Snorrason, sem nýverið hætti sem aðstoðarþjálfari FH, er í viðræðum við Fjölni um að taka við þjálfun liðsins. 10. október 2017 14:00
Heimir hættur með FH-liðið Heimir Guðjónsson er hættur sem þjálfari FH í Pepsi-deild karla en hann hefur þjálfað liðið frá 2008 og gert FH fimm sinnum að Íslandsmeisturum. 6. október 2017 15:25
Ólafur Páll hættur hjá FH Ólafur Páll Snorrason hefur látið af störfum sem aðstoðarþjálfari FH en Fimleikafélagið tilkynnti þetta nú í morgun. 7. október 2017 13:00
Ágúst ráðinn þjálfari Breiðabliks Breiðablík réð þjálfara í morgun og má segja að ráðningin hafi komið á óvart. 6. október 2017 09:19