Íslenska Rússlandsævintýrið hafið | Stjörnustelpur í miklu stuði og komust áfram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2017 16:15 Stjörnukonur fagna marki. Vísir/Stefán Stjarnan er komið áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir frábæran 4-0 sigur á rússneska liðnu Rossiyanka úti í Rússlandi í dag. Þetta var seinni leikur liðanna í 32 liða úrslitum keppninnar. Fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli í Garðabænum en Stjörnukonur eru farnir að þekkja vel til í Rússlandi og léku við hvern sinn fingur í seinni leiknum í dag. Stjarnan vann 5-1 samanlagt og komst þar með loksins í gegnum rússneskt lið í Meistaradeildinni en Garðabæjarliðið hefur mætt liði frá Rússlandi í öll fjögur skiptin sem liðið hefur komist í 32 liða úrslit Meistaradeildarinnar. Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 2008 sem íslensk kvennalið kemst í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar eða síðan að Valskonur komust í milliriðil keppninnar fyrir níu árum en þá byrjaði útsláttarkeppnin ekki fyrr en í átta liða úrslitum. Katrín Ásbjörnsdóttir skoraði tvö mörk í dag, Kristrún Kristjánsdóttir var með mark og stoðsendingu beint úr horni og fjórða markið var sjálfsmark markvarðarins Anastasiyu Ananyeva. Agla María Albertsdóttir lagði upp tvö marka Stjörnuliðsins í dag. Stjörnukonur hafa með þessu vonandi gefið rétta tóninn fyrir komandi sumar þar sem karlalandsliðið mun gekk á heimsmeistaramótinu í Rússlandi. Þá má kannski segja að íslenska Rússlandsævintýrið sé hafið. Katrín Ásbjörnsdóttir kom Íslandi í 1-0 á 41. mínútu eftir fyrirgjöf frá Öglu Maríu Albertsdóttur og þannig var staðan í hálfleik. Kristrún Kristjánsdóttir kom Stjörnunni í 2-0 á 49. mínútu með marki beint úr hornspyrnu og fimm mínútum síðar endaði hornspyrna Kristrúnar á Katrínu sem kom Stjörnunni í 3-0. Fjórða markið var sjálfsmark rússneska markvarðarins Anastasiyu Ananyeva sem sló fyrirgjöf Öglu Maríu Albertsdóttur í eigið mark.Hér að neðan má sjá útsendingu frá leiknum. Íslenski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjá meira
Stjarnan er komið áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir frábæran 4-0 sigur á rússneska liðnu Rossiyanka úti í Rússlandi í dag. Þetta var seinni leikur liðanna í 32 liða úrslitum keppninnar. Fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli í Garðabænum en Stjörnukonur eru farnir að þekkja vel til í Rússlandi og léku við hvern sinn fingur í seinni leiknum í dag. Stjarnan vann 5-1 samanlagt og komst þar með loksins í gegnum rússneskt lið í Meistaradeildinni en Garðabæjarliðið hefur mætt liði frá Rússlandi í öll fjögur skiptin sem liðið hefur komist í 32 liða úrslit Meistaradeildarinnar. Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 2008 sem íslensk kvennalið kemst í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar eða síðan að Valskonur komust í milliriðil keppninnar fyrir níu árum en þá byrjaði útsláttarkeppnin ekki fyrr en í átta liða úrslitum. Katrín Ásbjörnsdóttir skoraði tvö mörk í dag, Kristrún Kristjánsdóttir var með mark og stoðsendingu beint úr horni og fjórða markið var sjálfsmark markvarðarins Anastasiyu Ananyeva. Agla María Albertsdóttir lagði upp tvö marka Stjörnuliðsins í dag. Stjörnukonur hafa með þessu vonandi gefið rétta tóninn fyrir komandi sumar þar sem karlalandsliðið mun gekk á heimsmeistaramótinu í Rússlandi. Þá má kannski segja að íslenska Rússlandsævintýrið sé hafið. Katrín Ásbjörnsdóttir kom Íslandi í 1-0 á 41. mínútu eftir fyrirgjöf frá Öglu Maríu Albertsdóttur og þannig var staðan í hálfleik. Kristrún Kristjánsdóttir kom Stjörnunni í 2-0 á 49. mínútu með marki beint úr hornspyrnu og fimm mínútum síðar endaði hornspyrna Kristrúnar á Katrínu sem kom Stjörnunni í 3-0. Fjórða markið var sjálfsmark rússneska markvarðarins Anastasiyu Ananyeva sem sló fyrirgjöf Öglu Maríu Albertsdóttur í eigið mark.Hér að neðan má sjá útsendingu frá leiknum.
Íslenski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjá meira