Stjörnur í stuttum pilsum Ritstjórn skrifar 11. október 2017 12:00 Glamour/Getty Það eru nokkrar flíkur sem koma aftur og aftur, og sumar flíkur sem maður heldur að komi kannski aldrei aftur. Það er ekkert svo sérstaklega langt síðan stuttu pilsin voru í tísku, en stjörnur og tískufyrirmyndir hafa tekið ástfóstri við flíkinni enn og aftur. Miroslava Duma er mjög ánægð með stutta pilsið, og hikar ekki við að fara í sokkabuxur við. Kjörið fyrir okkur Íslendinga!Winnie HarlowKaia Gerber í stuttu köflóttu pilsi við gróf stígvél. Mjög töff.Alexa Chung í stuttu köflóttu pilsi og skyrtu við.Jourdan DunnSkjáskotCécile Cassel á tískusýningu Chanel Mest lesið Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Afhjúpar eftirlíkingar í tískuheiminum Glamour Eiga von á sínu þriðja barni Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Bleik nærföt frá Stellu McCartney Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Staðfestir trúlofunina á forsíðu Goop Glamour
Það eru nokkrar flíkur sem koma aftur og aftur, og sumar flíkur sem maður heldur að komi kannski aldrei aftur. Það er ekkert svo sérstaklega langt síðan stuttu pilsin voru í tísku, en stjörnur og tískufyrirmyndir hafa tekið ástfóstri við flíkinni enn og aftur. Miroslava Duma er mjög ánægð með stutta pilsið, og hikar ekki við að fara í sokkabuxur við. Kjörið fyrir okkur Íslendinga!Winnie HarlowKaia Gerber í stuttu köflóttu pilsi við gróf stígvél. Mjög töff.Alexa Chung í stuttu köflóttu pilsi og skyrtu við.Jourdan DunnSkjáskotCécile Cassel á tískusýningu Chanel
Mest lesið Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Afhjúpar eftirlíkingar í tískuheiminum Glamour Eiga von á sínu þriðja barni Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Bleik nærföt frá Stellu McCartney Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Staðfestir trúlofunina á forsíðu Goop Glamour