Best klæddu konur í heimi? Ritstjórn skrifar 10. október 2017 20:30 Glamour/Getty Franskar konur eru oft sagðar vera þær best klæddu í heimi, en við fáum tísku-innblástur frá götustílnum í frönsku höfuðborginni, París. Þegar franskar konur eru spurðar hvert leyndarmálið þeirra er, þá segja þær að lykillinn er að þekkja sinn eigin líkama og hvað fer þeim vel. Og háir hælar. Einfalt, ekki satt? Mjög franskt dress, hvít of stór skyrta og þröngar svartar buxur. Klikkar aldrei.Litríkt en samt svo einfalt, kannski fyrir utan pelsinn! Gallabuxur, stuttermabolur og háir hælar.Smekkbuxur eru að koma sterkar inn, en þessi er einstaklega smart í sínum.Flauel frá toppi til táar.Allt blátt og það fer henni mjög vel.Jakki, buxur og háir hælar. Ekta franskt, einfalt en samt svo töff. Mest lesið Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour Sex hlutir til að gera í óveðrinu Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour
Franskar konur eru oft sagðar vera þær best klæddu í heimi, en við fáum tísku-innblástur frá götustílnum í frönsku höfuðborginni, París. Þegar franskar konur eru spurðar hvert leyndarmálið þeirra er, þá segja þær að lykillinn er að þekkja sinn eigin líkama og hvað fer þeim vel. Og háir hælar. Einfalt, ekki satt? Mjög franskt dress, hvít of stór skyrta og þröngar svartar buxur. Klikkar aldrei.Litríkt en samt svo einfalt, kannski fyrir utan pelsinn! Gallabuxur, stuttermabolur og háir hælar.Smekkbuxur eru að koma sterkar inn, en þessi er einstaklega smart í sínum.Flauel frá toppi til táar.Allt blátt og það fer henni mjög vel.Jakki, buxur og háir hælar. Ekta franskt, einfalt en samt svo töff.
Mest lesið Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour Sex hlutir til að gera í óveðrinu Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour