Bakkavör á markað í nóvember Kristinn Ingi Jónsson skrifar 11. október 2017 08:00 Stefnt er að því að skrá minnst fjórðung hlutabréfa í matvælarisanum Bakkavör, sem er í meirihlutaeigu bræðranna Ágústs og Lýðs Guðmundssona. Stefnt er að því að skrá minnst fjórðung hlutabréfa í matvælarisanum Bakkavör, sem er í meirihlutaeigu bræðranna Ágústs og Lýðs Guðmundssona, á hlutabréfamarkað í Lundúnum í byrjun nóvembermánaðar. Miðað við fyrirhugað útboðsgengi gæti virði Bakkavarar numið allt 1,5 milljörðum punda sem jafngildir um 208 milljörðum króna. Í tilkynningu frá félaginu kemur fram að stefnt sé að því að auka hlutafé um 100 milljónir punda auk þess sem stærstu eigendur félagsins, Ágúst og Lýður og bandaríski vogunarsjóðurinn Baupost, hafi hug á því að selja hluta af bréfum sínum. Markmið hlutafjárútboðsins er að grynnka á skuldum Bakkavarar og auka fjárfestingargetu félagsins. Tekjur þess námu tæpum 1,8 milljörðum punda í fyrra og var hagnaður fyrir skatta liðlega 63 milljónir punda. Nýverið var greint frá því að Lýður, sem stofnaði Bakkavör ásamt bróður sínum fyrir 31 ári, hefði í hyggju að stíga til hliðar sem stjórnarformaður félagsins. Mun Simon Burke, fyrrverandi forstjóri Hamleys, taka við starfinu. Fréttin birtist fyrst í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðsins um viðskipti og efnahagsmál. Markaðir Mest lesið Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Sjá meira
Stefnt er að því að skrá minnst fjórðung hlutabréfa í matvælarisanum Bakkavör, sem er í meirihlutaeigu bræðranna Ágústs og Lýðs Guðmundssona, á hlutabréfamarkað í Lundúnum í byrjun nóvembermánaðar. Miðað við fyrirhugað útboðsgengi gæti virði Bakkavarar numið allt 1,5 milljörðum punda sem jafngildir um 208 milljörðum króna. Í tilkynningu frá félaginu kemur fram að stefnt sé að því að auka hlutafé um 100 milljónir punda auk þess sem stærstu eigendur félagsins, Ágúst og Lýður og bandaríski vogunarsjóðurinn Baupost, hafi hug á því að selja hluta af bréfum sínum. Markmið hlutafjárútboðsins er að grynnka á skuldum Bakkavarar og auka fjárfestingargetu félagsins. Tekjur þess námu tæpum 1,8 milljörðum punda í fyrra og var hagnaður fyrir skatta liðlega 63 milljónir punda. Nýverið var greint frá því að Lýður, sem stofnaði Bakkavör ásamt bróður sínum fyrir 31 ári, hefði í hyggju að stíga til hliðar sem stjórnarformaður félagsins. Mun Simon Burke, fyrrverandi forstjóri Hamleys, taka við starfinu. Fréttin birtist fyrst í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðsins um viðskipti og efnahagsmál.
Markaðir Mest lesið Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Sjá meira