Hugmyndir fyrir hrekkjavökuna af tískupöllunum Ritstjórn skrifar 10. október 2017 10:59 Glamour/Getty Hrekkjavökubúningurinn getur orðið ansi mikill hausverkur. Hér kemur Glamour til bjargar og gefur þér hugmyndir fyrir hrekkjavökuna beint frá tískupöllunum.Thom BrowneÞó að það væri erfitt að leika þennan búning eftir Thom Browne þá myndi hann slá í gegn.AshishEr ekki alltaf klassískt að vera norn?Junya WatanabeLangir gaddar í hárið og þá er þetta komið!MoschinoGangandi blómvöndur.Dolce & GabbanaHjartadrottning!Yohji YamamotoNú gætirðu skemmt þér og skvett rauðri málningu yfir svartan fatnað. GivenchyBlúndu-gotneskt..? Maison Martin MargielaFerðamaður í ruglinu, með of mikla yfirvigt Mest lesið Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour Moss mæðgur á forsíðu Vogue Glamour Feta í fótspor mömmu Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Í kápu frá Burberry í Edinborg Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour Kylie Jenner opnar snyrtivöruverslun Glamour
Hrekkjavökubúningurinn getur orðið ansi mikill hausverkur. Hér kemur Glamour til bjargar og gefur þér hugmyndir fyrir hrekkjavökuna beint frá tískupöllunum.Thom BrowneÞó að það væri erfitt að leika þennan búning eftir Thom Browne þá myndi hann slá í gegn.AshishEr ekki alltaf klassískt að vera norn?Junya WatanabeLangir gaddar í hárið og þá er þetta komið!MoschinoGangandi blómvöndur.Dolce & GabbanaHjartadrottning!Yohji YamamotoNú gætirðu skemmt þér og skvett rauðri málningu yfir svartan fatnað. GivenchyBlúndu-gotneskt..? Maison Martin MargielaFerðamaður í ruglinu, með of mikla yfirvigt
Mest lesið Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour Moss mæðgur á forsíðu Vogue Glamour Feta í fótspor mömmu Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Í kápu frá Burberry í Edinborg Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour Kylie Jenner opnar snyrtivöruverslun Glamour