Dress dagsins í anda Stranger Things Ritstjórn skrifar 27. október 2017 11:15 Stranger Things sería tvö er komin á Netflix og við getum ekki beðið. Hér erum við með dress dagsins í anda Stranger Things. Kápan er úr Zöru og kostar 11.995 kr. Bolirnir eru úr Topshop. Buxurnar eru úr H&M og kosta 5.995 kr. Ekki trufla okkur í kvöld!! Við verðum límdar við skjáinn. Mynd: Netflix Mest lesið Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Balmain var vinsælasta merkið á tískuvikunni í París Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Ekki mæta í ræktina með farðann á þér Glamour Olíubornir leggir eða hvít málning? Glamour Mamma Bellu og Gigi Hadid leiðbeinir fyrirsætum í nýjum raunveruleikaþætti Glamour Teyana Taylor gefur út líkamsræktarmyndband Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Ertu á sýru? Glamour
Stranger Things sería tvö er komin á Netflix og við getum ekki beðið. Hér erum við með dress dagsins í anda Stranger Things. Kápan er úr Zöru og kostar 11.995 kr. Bolirnir eru úr Topshop. Buxurnar eru úr H&M og kosta 5.995 kr. Ekki trufla okkur í kvöld!! Við verðum límdar við skjáinn. Mynd: Netflix
Mest lesið Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Balmain var vinsælasta merkið á tískuvikunni í París Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Ekki mæta í ræktina með farðann á þér Glamour Olíubornir leggir eða hvít málning? Glamour Mamma Bellu og Gigi Hadid leiðbeinir fyrirsætum í nýjum raunveruleikaþætti Glamour Teyana Taylor gefur út líkamsræktarmyndband Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Ertu á sýru? Glamour