Fögnuðu björtustu vonum amerískra fatahönnuða Ritstjórn skrifar 26. október 2017 20:00 Glamour/Getty Hin árlega tískusýning CFDA/Vogue Fashion Fund var haldin í Los Angeles í gær, þar sem helsta tískufólk landsins var samankomið. Tískusýning er kynning á björtustu vonum amerískra fatahönnuða, en í næsta mánuði verður einum þessara hönnuða veitt verðlaun. James Corden, Kaia Gerber og Millie Bobby Brown voru meðal gesta, ásamt Anna Wintour og Tom Ford. Corden sló á létta strengi, og sagði þetta kvöld vera einhverskonar ,,Superbowl" fyrir þá sem horfa ekki á Superbowl. Mest lesið Óvæntustu stjörnuskilnaðirnir á þessu ári Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Hefur eytt rúmlega þremur milljónum í förðun Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Libresse gleður lesendur Glamour Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour
Hin árlega tískusýning CFDA/Vogue Fashion Fund var haldin í Los Angeles í gær, þar sem helsta tískufólk landsins var samankomið. Tískusýning er kynning á björtustu vonum amerískra fatahönnuða, en í næsta mánuði verður einum þessara hönnuða veitt verðlaun. James Corden, Kaia Gerber og Millie Bobby Brown voru meðal gesta, ásamt Anna Wintour og Tom Ford. Corden sló á létta strengi, og sagði þetta kvöld vera einhverskonar ,,Superbowl" fyrir þá sem horfa ekki á Superbowl.
Mest lesið Óvæntustu stjörnuskilnaðirnir á þessu ári Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Hefur eytt rúmlega þremur milljónum í förðun Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Libresse gleður lesendur Glamour Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour