Þjálfararnir fá vel borgað í háskólafótboltanum í Bandaríkjunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2017 20:00 Nick Saban hleypur með sínum strákum inn á völlinn. Vísir/Getty Leikmennirnir þeirra spila frítt en eru reyndar flestir á skólastyrk. Þjálfararnir fá aftur á móti feita launatékka fyrir sín störf. Darren Rovell skrifar mikið um viðskiptahliðina á íþróttunum í Bandaríkjunum fyrir ESPN og hann benti á athyglisverða staðreynd á Twitter-síðu sinni. Samkvæmt lista sem hann birti inn á Twitter þá þurfa háskólaþjálfarar í ameríska fótboltanum að fá að lágmarki fimm milljónir dollara í árslaun, 528 milljónir íslenskra króna, til þess að komast inn á topp tíu listann yfir launahæstu þjálfaranna. Launhæsti þjálfarinn er hinsvegar Nick Saban hjá Alabama háskólanum sem er með 11,1 milljónir dollara í árslaun en það er jafngildi 1,18 milljarða í íslenskum krónum. Nick Saban er 65 ára gamall og hefur þjálfað Alabama liðið frá árinu 2007. Liðið hefur unnið alla átta leiki sína á þessu tímabili og hefur unnið 36 af 38 leikjum sínum síðustu þrjú tímabil. Hér fyrir neðan má sjá topp tíu listann í ár ...Ten college football coaches are making at least $5 million this season, according to @usatodaysportspic.twitter.com/UC6TXIntZ4 — Darren Rovell (@darrenrovell) October 25, 2017 ... og svo listann frá því fyrir fimmtán árum en mikið hefur breyst á þessum tíma.In order to get into the top 10 highest paid college football coaches this year, you had to make $5 million. The list from 15 years ago: pic.twitter.com/f1HG4RzTcO — Darren Rovell (@darrenrovell) October 25, 2017 Hér fyrir neðan má sjá þjálfarann sem fær betur borgað en allir kollegar hans.Nick Saban is the pic.twitter.com/gRMV6Gn8LO — Sports Illustrated (@SInow) October 21, 2017 NFL Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Íslenski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Körfubolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Svona var blaðamannafundur Víkings Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Bosnía | Strákarnir okkar hefja nýja undankeppni „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Í beinni: Club Brugge - Aston Villa | Fer Villa aftur á toppinn? „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Inter áfram eftir þrjú mörk á ellefu mínútum í framlengingu Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Svona var blaðamannafundur Víkings Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út Snorri missir ekki svefn, ennþá Sjáðu þrennurnar hjá Díaz og Gyökeres og öll mörkin úr Meistaradeildinni Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Segir æðislegt að fá Aron til sín Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Sjá meira
Leikmennirnir þeirra spila frítt en eru reyndar flestir á skólastyrk. Þjálfararnir fá aftur á móti feita launatékka fyrir sín störf. Darren Rovell skrifar mikið um viðskiptahliðina á íþróttunum í Bandaríkjunum fyrir ESPN og hann benti á athyglisverða staðreynd á Twitter-síðu sinni. Samkvæmt lista sem hann birti inn á Twitter þá þurfa háskólaþjálfarar í ameríska fótboltanum að fá að lágmarki fimm milljónir dollara í árslaun, 528 milljónir íslenskra króna, til þess að komast inn á topp tíu listann yfir launahæstu þjálfaranna. Launhæsti þjálfarinn er hinsvegar Nick Saban hjá Alabama háskólanum sem er með 11,1 milljónir dollara í árslaun en það er jafngildi 1,18 milljarða í íslenskum krónum. Nick Saban er 65 ára gamall og hefur þjálfað Alabama liðið frá árinu 2007. Liðið hefur unnið alla átta leiki sína á þessu tímabili og hefur unnið 36 af 38 leikjum sínum síðustu þrjú tímabil. Hér fyrir neðan má sjá topp tíu listann í ár ...Ten college football coaches are making at least $5 million this season, according to @usatodaysportspic.twitter.com/UC6TXIntZ4 — Darren Rovell (@darrenrovell) October 25, 2017 ... og svo listann frá því fyrir fimmtán árum en mikið hefur breyst á þessum tíma.In order to get into the top 10 highest paid college football coaches this year, you had to make $5 million. The list from 15 years ago: pic.twitter.com/f1HG4RzTcO — Darren Rovell (@darrenrovell) October 25, 2017 Hér fyrir neðan má sjá þjálfarann sem fær betur borgað en allir kollegar hans.Nick Saban is the pic.twitter.com/gRMV6Gn8LO — Sports Illustrated (@SInow) October 21, 2017
NFL Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Íslenski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Körfubolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Svona var blaðamannafundur Víkings Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Bosnía | Strákarnir okkar hefja nýja undankeppni „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Í beinni: Club Brugge - Aston Villa | Fer Villa aftur á toppinn? „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Inter áfram eftir þrjú mörk á ellefu mínútum í framlengingu Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Svona var blaðamannafundur Víkings Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út Snorri missir ekki svefn, ennþá Sjáðu þrennurnar hjá Díaz og Gyökeres og öll mörkin úr Meistaradeildinni Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Segir æðislegt að fá Aron til sín Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Sjá meira