Systurnar Bella og Gigi Hadid saman í Chanel Ritstjórn skrifar 25. október 2017 12:30 Glamour/Getty Fyrirsæturnar og systurnar Bella og Gigi Hadid voru í stíl á dögunum, en báðar klæddust þær Chanel frá toppi til táar. Þó að systurnar hafi ekki verið alveg eins klæddar, þá voru þær báðar með stór Chanel mittisbelti yfir kápurnar. Mun Chanel-beltið nú taka við af Gucci-beltinu? Flott er það allavega. Mest lesið Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Bak við tjöldin með Ellingsen og Glamour Glamour Septemberblað Glamour er komið út! Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Stjörnum prýddur gestalisti Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Rauðar varir detta aldrei úr tísku Glamour
Fyrirsæturnar og systurnar Bella og Gigi Hadid voru í stíl á dögunum, en báðar klæddust þær Chanel frá toppi til táar. Þó að systurnar hafi ekki verið alveg eins klæddar, þá voru þær báðar með stór Chanel mittisbelti yfir kápurnar. Mun Chanel-beltið nú taka við af Gucci-beltinu? Flott er það allavega.
Mest lesið Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Bak við tjöldin með Ellingsen og Glamour Glamour Septemberblað Glamour er komið út! Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Stjörnum prýddur gestalisti Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Rauðar varir detta aldrei úr tísku Glamour