Myndin sem fær stuðningsfólk 76ers til að hlakka mikið til framtíðarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2017 22:00 Ben Simmons treður boltanum í körfuna. Vísir/Getty Mörg dæmi eru um það í NBA-deildinni að risastjörnur liðanna eiga oft erfitt með að gleðjast með hvorum öðrum en það lítur ekki út fyrir að það verði vandamál hjá Philadelphia 76ers í næstu framtíð. Philadelphia 76ers hefur verið í uppbyggingarfasa í mörg ár en fyrir vikið eru nú margir af mest spennandi leikmönnum NBA-deildarinnar komnir til liðsins. Tveir af þeim sem mestar væntingar eru bundnar við eru leikstjórnandinn Ben Simmons og miðherjinn Joel Embiid. Þeir misstu báðir af sínu fyrsta tímabili vegna meiðsla og það er verið að passa upp á það. Við fengum hinsvegar brot af því sem koma skal í fyrrinótt í fyrsta sigri Philadelphia 76ers á leiktíðinni. Liðið vann þá 97-86 sigur á Detroit Pistons. Hinn 23 ára og 213 sentímetra hái miðherji Joel Embiid var þá með 30 stig, 9 fráköst og 2 stolna bolta á 28 mínútum. Hinn 21 árs gamli og 208 sentímetra hái leikstjórnandi Ben Simmons var með þrennu en hann skoraði 21 stig, tók 12 fraköst og gaf 10 stoðsendingar. Ben Simmons tróð boltanum meðal annars einu sinn glæsilega í körfuna eftir að hafa fengið góða hindrun frá Joel Embiid rétt innan þriggja stiga línunnar. Það er myndin sem náðist af þeim félögum, þegar Ben Simmons var um það bil að fara að troða boltanum í körfuna, sem fær Philadelphia 76ers fólk til að brosa. Menn taka þar strax eftir Simmons sem er upp við myndavélina en svo fóru menn að skoða betur bakgrunninn þar sem Joel Embiid er og horfir á liðsfélaga sinn vera við það hamra boltanum í körfuna. Það er nefnilega svipurinn á Joel Embiid sem fær stuðningsfólk Philadelphia 76ers til að horfa enn bjartari augum til framtíðarinnar. Einstök gleði skín nefnilega frá Embiid. Hann gæti ekki verið ánægðari fyrir hönd Ben Simmons eins og sjá má hér fyrir neðan. Það er öllum ljóst að ef þessir tveir munu ná vel saman þá geta frábærir hlutir gerst hjá liði Philadelphia 76ers í framtíðinni."That's my boy." pic.twitter.com/cm5KQEFGgU — Michael Lee (@MrMichaelLee) October 24, 2017 NBA Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Fótbolti Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Sjá meira
Mörg dæmi eru um það í NBA-deildinni að risastjörnur liðanna eiga oft erfitt með að gleðjast með hvorum öðrum en það lítur ekki út fyrir að það verði vandamál hjá Philadelphia 76ers í næstu framtíð. Philadelphia 76ers hefur verið í uppbyggingarfasa í mörg ár en fyrir vikið eru nú margir af mest spennandi leikmönnum NBA-deildarinnar komnir til liðsins. Tveir af þeim sem mestar væntingar eru bundnar við eru leikstjórnandinn Ben Simmons og miðherjinn Joel Embiid. Þeir misstu báðir af sínu fyrsta tímabili vegna meiðsla og það er verið að passa upp á það. Við fengum hinsvegar brot af því sem koma skal í fyrrinótt í fyrsta sigri Philadelphia 76ers á leiktíðinni. Liðið vann þá 97-86 sigur á Detroit Pistons. Hinn 23 ára og 213 sentímetra hái miðherji Joel Embiid var þá með 30 stig, 9 fráköst og 2 stolna bolta á 28 mínútum. Hinn 21 árs gamli og 208 sentímetra hái leikstjórnandi Ben Simmons var með þrennu en hann skoraði 21 stig, tók 12 fraköst og gaf 10 stoðsendingar. Ben Simmons tróð boltanum meðal annars einu sinn glæsilega í körfuna eftir að hafa fengið góða hindrun frá Joel Embiid rétt innan þriggja stiga línunnar. Það er myndin sem náðist af þeim félögum, þegar Ben Simmons var um það bil að fara að troða boltanum í körfuna, sem fær Philadelphia 76ers fólk til að brosa. Menn taka þar strax eftir Simmons sem er upp við myndavélina en svo fóru menn að skoða betur bakgrunninn þar sem Joel Embiid er og horfir á liðsfélaga sinn vera við það hamra boltanum í körfuna. Það er nefnilega svipurinn á Joel Embiid sem fær stuðningsfólk Philadelphia 76ers til að horfa enn bjartari augum til framtíðarinnar. Einstök gleði skín nefnilega frá Embiid. Hann gæti ekki verið ánægðari fyrir hönd Ben Simmons eins og sjá má hér fyrir neðan. Það er öllum ljóst að ef þessir tveir munu ná vel saman þá geta frábærir hlutir gerst hjá liði Philadelphia 76ers í framtíðinni."That's my boy." pic.twitter.com/cm5KQEFGgU — Michael Lee (@MrMichaelLee) October 24, 2017
NBA Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Fótbolti Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Sjá meira