Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Ritstjórn skrifar 24. október 2017 09:30 Glamour/Getty Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni. Mest lesið Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Bak við tjöldin með Ellingsen og Glamour Glamour Septemberblað Glamour er komið út! Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Stjörnum prýddur gestalisti Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Rauðar varir detta aldrei úr tísku Glamour
Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni.
Mest lesið Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Bak við tjöldin með Ellingsen og Glamour Glamour Septemberblað Glamour er komið út! Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Stjörnum prýddur gestalisti Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Rauðar varir detta aldrei úr tísku Glamour