Greiddi fúlgur fjár fyrir þögn aðstoðarkonu Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. október 2017 07:12 Kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein. Vísir/Getty Fyrrverandi aðstoðarkona kvikmyndaframleiðands Harvey Weinstein fékk greidda rúmlega 165 þúsund dali fyrir að þaga um kynferðislega áreitni sem hún varð fyrir af hendi framleiðandans. Zelda Perkins segir í samtali við Financial Times að hún hafi skrifað undir samkomulag þess efnis árið 1998. Þá hafði hún ætlað sér að stíga fram og greina frá áreitninni. Að sögn Perkins fól áreitnin meðal annars í sér þrálátar beiðnir um nudd og þá á hann að hafa reglulega reynt að toga hana upp í rúm til sín. Leikkonurnar Lupita Nyong'o og Gwyneth Paltrow hafa báðar greint frá sambærilegum tilraunum Weinstein. Þá hefur áður verið sagt frá því að leikkonan Rose McGowan hafi þegið svipaða greiðslu og Perkins árið 1997 eftir að framleiðandinn nauðgaði henni á hótelherbergi á Sundance kvikmyndahátíðinni. Gæti þurft að endurgreiða Weinstein Perkins segist skammast sín fyrir að hafa ekki þorað að segja frá framferði Weinstein á sínum tíma. Þó svo að næstum tveir áratugir eru frá því að hún undirritaði þagnarbindindið gæti hún engu að síður þurft að greiða Weinstein til baka upphæðina sem hún þáði. Þar að auki gæti hún þurft að greiða skaðabætur og annan kostnað sem til fellur vegna málareksturs fyrir dómstólum að sögn BBC. Perkins hafi þó engu að síður ákveðið að upplýsa um hegðun kvikmyndaframleiðandans eftir að samstarfskona hennar sagðist hafa sömu sögu að segja. Harvey Weinstein hefur neitað öllum ásökunum um að hafa áreitt og nauðgað samstarfskonum sínum í kvikmyndabransanum. Tugir kvenna hafa nú stígið fram og ásakað hann. Mál Harvey Weinstein MeToo Bandaríkin Tengdar fréttir Spyrja hvers vegna Weinstein en ekki Trump Konurnar sem sökuðu Donald Trump um kynferðislega áreitni í aðdraganda forsetakosninga Bandaríkjanna síðasta haust eru margar hverjar hissa á því hversu hart samfélagið hefur brugðist við sambærilegum ásökunum á hendur kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein. 22. október 2017 22:00 Vissu að Weinstein væri asni en ekki að hann væri ofbeldismaður "Þú þurftir aðeins að verja fimm mínútum með Harvey Weinstein til að vita að hann væri yfirgangsseggur.“ 23. október 2017 15:14 Weinstein dvelur í Arizona í mánuð og fær sálfræðimeðferð Sálfræðingur Harvey Weinstein staðfestir að framleiðandinn hafi lokið vikumeðferð í gær. 22. október 2017 13:00 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira
Fyrrverandi aðstoðarkona kvikmyndaframleiðands Harvey Weinstein fékk greidda rúmlega 165 þúsund dali fyrir að þaga um kynferðislega áreitni sem hún varð fyrir af hendi framleiðandans. Zelda Perkins segir í samtali við Financial Times að hún hafi skrifað undir samkomulag þess efnis árið 1998. Þá hafði hún ætlað sér að stíga fram og greina frá áreitninni. Að sögn Perkins fól áreitnin meðal annars í sér þrálátar beiðnir um nudd og þá á hann að hafa reglulega reynt að toga hana upp í rúm til sín. Leikkonurnar Lupita Nyong'o og Gwyneth Paltrow hafa báðar greint frá sambærilegum tilraunum Weinstein. Þá hefur áður verið sagt frá því að leikkonan Rose McGowan hafi þegið svipaða greiðslu og Perkins árið 1997 eftir að framleiðandinn nauðgaði henni á hótelherbergi á Sundance kvikmyndahátíðinni. Gæti þurft að endurgreiða Weinstein Perkins segist skammast sín fyrir að hafa ekki þorað að segja frá framferði Weinstein á sínum tíma. Þó svo að næstum tveir áratugir eru frá því að hún undirritaði þagnarbindindið gæti hún engu að síður þurft að greiða Weinstein til baka upphæðina sem hún þáði. Þar að auki gæti hún þurft að greiða skaðabætur og annan kostnað sem til fellur vegna málareksturs fyrir dómstólum að sögn BBC. Perkins hafi þó engu að síður ákveðið að upplýsa um hegðun kvikmyndaframleiðandans eftir að samstarfskona hennar sagðist hafa sömu sögu að segja. Harvey Weinstein hefur neitað öllum ásökunum um að hafa áreitt og nauðgað samstarfskonum sínum í kvikmyndabransanum. Tugir kvenna hafa nú stígið fram og ásakað hann.
Mál Harvey Weinstein MeToo Bandaríkin Tengdar fréttir Spyrja hvers vegna Weinstein en ekki Trump Konurnar sem sökuðu Donald Trump um kynferðislega áreitni í aðdraganda forsetakosninga Bandaríkjanna síðasta haust eru margar hverjar hissa á því hversu hart samfélagið hefur brugðist við sambærilegum ásökunum á hendur kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein. 22. október 2017 22:00 Vissu að Weinstein væri asni en ekki að hann væri ofbeldismaður "Þú þurftir aðeins að verja fimm mínútum með Harvey Weinstein til að vita að hann væri yfirgangsseggur.“ 23. október 2017 15:14 Weinstein dvelur í Arizona í mánuð og fær sálfræðimeðferð Sálfræðingur Harvey Weinstein staðfestir að framleiðandinn hafi lokið vikumeðferð í gær. 22. október 2017 13:00 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira
Spyrja hvers vegna Weinstein en ekki Trump Konurnar sem sökuðu Donald Trump um kynferðislega áreitni í aðdraganda forsetakosninga Bandaríkjanna síðasta haust eru margar hverjar hissa á því hversu hart samfélagið hefur brugðist við sambærilegum ásökunum á hendur kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein. 22. október 2017 22:00
Vissu að Weinstein væri asni en ekki að hann væri ofbeldismaður "Þú þurftir aðeins að verja fimm mínútum með Harvey Weinstein til að vita að hann væri yfirgangsseggur.“ 23. október 2017 15:14
Weinstein dvelur í Arizona í mánuð og fær sálfræðimeðferð Sálfræðingur Harvey Weinstein staðfestir að framleiðandinn hafi lokið vikumeðferð í gær. 22. október 2017 13:00