Þjálfarinn fékk flugferð í fagnaðarlátunum | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2017 22:30 Sam Ehlinger á ferðinni í leiknum. Vísir/Getty Slysahættan er mikil í harðri baráttu í ameríska fótboltanum og leikmennirnir inn á vellinum eru ekki þeir einu sem eru í hættu. Strákarnir í liði Texas Longhorns fögnuðu gríðarlega þegar þeir náðu að jafna metin í 7-7 í öðrum leikhluta þegar leikstjórnandi þeirra Sam Ehlinger hljóp með boltann inn í endamarkið. Vel heppnuð sókn og full ástæða til að gleðjast yfir því. Liðin í ameríska fótboltanum eru fjölmenn og það gengur því mikið á á hliðarlínunni þegar menn hafa ástæðu til að fagna góðu gengi inn á vellinum. Þetta eru líka stórir og kröftugir strákar sem vita ekki alveg stundum hversu sterkir þeir eru. Einn af þjálfurum Texas Longhorns liðsins vissi þannig ekki af því fyrr en hann fékk góða flugferð eftir hrindingu frá einum leikmanni sínum. Eftir því sem við best vitum þá slapp þjálfarinn alveg ómeiddur úr þessari flugferð. Tveir bandarískir fréttamiðlar tóku eftir flugferð þjálfarans eins og sjá má hér fyrir neðan.Maybe don't shove your coach though #SCNotTop10pic.twitter.com/C684L0Pcom — SportsCenter (@SportsCenter) October 21, 2017"... sorry, coach." via @CFBonFOXpic.twitter.com/DexZ8pqO2T — FOX Sports (@FOXSports) October 21, 2017 Texas Longhorns náði hinsvegar ekki að landa sigri í þessum leik og varð á endanum að sætta sig við tap í framlengingu. Já það er oftast best að fagna ekki of snemma. NFL Mest lesið „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Enski boltinn Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Enski boltinn Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Íslenski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Fleiri fréttir Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Sjá meira
Slysahættan er mikil í harðri baráttu í ameríska fótboltanum og leikmennirnir inn á vellinum eru ekki þeir einu sem eru í hættu. Strákarnir í liði Texas Longhorns fögnuðu gríðarlega þegar þeir náðu að jafna metin í 7-7 í öðrum leikhluta þegar leikstjórnandi þeirra Sam Ehlinger hljóp með boltann inn í endamarkið. Vel heppnuð sókn og full ástæða til að gleðjast yfir því. Liðin í ameríska fótboltanum eru fjölmenn og það gengur því mikið á á hliðarlínunni þegar menn hafa ástæðu til að fagna góðu gengi inn á vellinum. Þetta eru líka stórir og kröftugir strákar sem vita ekki alveg stundum hversu sterkir þeir eru. Einn af þjálfurum Texas Longhorns liðsins vissi þannig ekki af því fyrr en hann fékk góða flugferð eftir hrindingu frá einum leikmanni sínum. Eftir því sem við best vitum þá slapp þjálfarinn alveg ómeiddur úr þessari flugferð. Tveir bandarískir fréttamiðlar tóku eftir flugferð þjálfarans eins og sjá má hér fyrir neðan.Maybe don't shove your coach though #SCNotTop10pic.twitter.com/C684L0Pcom — SportsCenter (@SportsCenter) October 21, 2017"... sorry, coach." via @CFBonFOXpic.twitter.com/DexZ8pqO2T — FOX Sports (@FOXSports) October 21, 2017 Texas Longhorns náði hinsvegar ekki að landa sigri í þessum leik og varð á endanum að sætta sig við tap í framlengingu. Já það er oftast best að fagna ekki of snemma.
NFL Mest lesið „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Enski boltinn Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Enski boltinn Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Íslenski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Fleiri fréttir Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Sjá meira