Þjálfarinn fékk flugferð í fagnaðarlátunum | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2017 22:30 Sam Ehlinger á ferðinni í leiknum. Vísir/Getty Slysahættan er mikil í harðri baráttu í ameríska fótboltanum og leikmennirnir inn á vellinum eru ekki þeir einu sem eru í hættu. Strákarnir í liði Texas Longhorns fögnuðu gríðarlega þegar þeir náðu að jafna metin í 7-7 í öðrum leikhluta þegar leikstjórnandi þeirra Sam Ehlinger hljóp með boltann inn í endamarkið. Vel heppnuð sókn og full ástæða til að gleðjast yfir því. Liðin í ameríska fótboltanum eru fjölmenn og það gengur því mikið á á hliðarlínunni þegar menn hafa ástæðu til að fagna góðu gengi inn á vellinum. Þetta eru líka stórir og kröftugir strákar sem vita ekki alveg stundum hversu sterkir þeir eru. Einn af þjálfurum Texas Longhorns liðsins vissi þannig ekki af því fyrr en hann fékk góða flugferð eftir hrindingu frá einum leikmanni sínum. Eftir því sem við best vitum þá slapp þjálfarinn alveg ómeiddur úr þessari flugferð. Tveir bandarískir fréttamiðlar tóku eftir flugferð þjálfarans eins og sjá má hér fyrir neðan.Maybe don't shove your coach though #SCNotTop10pic.twitter.com/C684L0Pcom — SportsCenter (@SportsCenter) October 21, 2017"... sorry, coach." via @CFBonFOXpic.twitter.com/DexZ8pqO2T — FOX Sports (@FOXSports) October 21, 2017 Texas Longhorns náði hinsvegar ekki að landa sigri í þessum leik og varð á endanum að sætta sig við tap í framlengingu. Já það er oftast best að fagna ekki of snemma. NFL Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Sjá meira
Slysahættan er mikil í harðri baráttu í ameríska fótboltanum og leikmennirnir inn á vellinum eru ekki þeir einu sem eru í hættu. Strákarnir í liði Texas Longhorns fögnuðu gríðarlega þegar þeir náðu að jafna metin í 7-7 í öðrum leikhluta þegar leikstjórnandi þeirra Sam Ehlinger hljóp með boltann inn í endamarkið. Vel heppnuð sókn og full ástæða til að gleðjast yfir því. Liðin í ameríska fótboltanum eru fjölmenn og það gengur því mikið á á hliðarlínunni þegar menn hafa ástæðu til að fagna góðu gengi inn á vellinum. Þetta eru líka stórir og kröftugir strákar sem vita ekki alveg stundum hversu sterkir þeir eru. Einn af þjálfurum Texas Longhorns liðsins vissi þannig ekki af því fyrr en hann fékk góða flugferð eftir hrindingu frá einum leikmanni sínum. Eftir því sem við best vitum þá slapp þjálfarinn alveg ómeiddur úr þessari flugferð. Tveir bandarískir fréttamiðlar tóku eftir flugferð þjálfarans eins og sjá má hér fyrir neðan.Maybe don't shove your coach though #SCNotTop10pic.twitter.com/C684L0Pcom — SportsCenter (@SportsCenter) October 21, 2017"... sorry, coach." via @CFBonFOXpic.twitter.com/DexZ8pqO2T — FOX Sports (@FOXSports) October 21, 2017 Texas Longhorns náði hinsvegar ekki að landa sigri í þessum leik og varð á endanum að sætta sig við tap í framlengingu. Já það er oftast best að fagna ekki of snemma.
NFL Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Sjá meira