Falleg hettupeysa í þægilegu dressi vikunnar Ritstjórn skrifar 20. október 2017 11:15 Tökum götustílsstjörnuna Veronika Heilbrunner til fyrirmyndar og klæðumst fallegri hettupeysu yfir helgina. Bæði mjög þægilegt og flott. Peysan er frá samstarfi H&M x ERDEM, en þessi flík er komin á óskalista Glamour! Hettupeysan kemur þann 2. nóvember í H&M búðina í Smáralind. Hún kostar 9.995 krónur. Skórnir eru frá Theo Henkelman og fást í Skór.is. Þeir kosta 9.995 krónur. Buxurnar eru frá Zöru og kosta 3.495 krónur. Bolurinn er frá Vila og kostar 4.490 krónur. Mest lesið MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Steldu stílnum: Hvítur eyeliner Glamour Fullkomið Airwaves hár Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour Airwaves 2017: Pelsar, silki og yndisfagrir tónar Glamour Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Ariana Grande eins og dúkka fyrir nýjan Viva Glam varalit Glamour
Tökum götustílsstjörnuna Veronika Heilbrunner til fyrirmyndar og klæðumst fallegri hettupeysu yfir helgina. Bæði mjög þægilegt og flott. Peysan er frá samstarfi H&M x ERDEM, en þessi flík er komin á óskalista Glamour! Hettupeysan kemur þann 2. nóvember í H&M búðina í Smáralind. Hún kostar 9.995 krónur. Skórnir eru frá Theo Henkelman og fást í Skór.is. Þeir kosta 9.995 krónur. Buxurnar eru frá Zöru og kosta 3.495 krónur. Bolurinn er frá Vila og kostar 4.490 krónur.
Mest lesið MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Steldu stílnum: Hvítur eyeliner Glamour Fullkomið Airwaves hár Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour Airwaves 2017: Pelsar, silki og yndisfagrir tónar Glamour Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Ariana Grande eins og dúkka fyrir nýjan Viva Glam varalit Glamour