Eiður æfði með Molde og stakk sér til sunds í sjónum með Sveppa | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. október 2017 20:00 Eiður Smári í leik með Molde. mynd/molde Eiður Smári Guðjohnsen reimaði aftur á sig takkaskóna í dag og æfði með Molde í Noregi. Eiður hefur undanfarnar vikur ferðast með Sverri Þór Sverrissyni, Sveppa, til þeirra félaga sem Eiður spilaði með á löngum og farsælum ferli. Þeir félagar eru að vinna heimildarþætti um feril Eiðs fyrir Sjónvarp Símans. Eiður lék með Molde frá febrúar til ágúst í fyrra. Það var síðasta félagið sem hann lék með á ferlinum. Eiður æfði með Molde í dag og þeir Sveppi stungu sér svo til sunds í sjónum. Myndbrot af heimsókn Eiðs til Molde má sjá hér að neðan. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Eiður Smári: EM að þakka að ég enda ekki sem gamall og bitur maður Eiður Smári Guðjohnsen endaði ferilinn sinn í átta liða úrslitum á Evrópumótinu í Frakklandi sumarið 2016 og hann er þakklátur fyrir það að hafa fengið að taka þátt í stórmóti með íslenska landsliðinu. 23. október 2017 08:30 Eiður Smári í heimsókn hjá PSV: Rómantískur staður fyrir mig Eiður Smári Guðjohnsen hóf atvinnumannaferil sinn hjá PSV Eindhoven í Hollandi og hann er nú í heimsókn hjá gamla félaginu sínu vegna gerð heimildarmyndar um ferilinn. 25. október 2017 10:00 Eiður kíkti í heimsókn til Mourinhos | Myndir Eiður Smári Guðjohnsen birti skemmtilegar myndir af sér með José Mourinho, knattspyrnustjóra Manchester United, á Instagram í dag. Þeir félagar hittust á Carrington, æfingasvæði United. 3. október 2017 21:30 Eiður Smári: Aldurinn nær okkur öllum Íslenska landsliðið og þeirra magnaða afrek er enn til umfjöllunar út um allan heim, og var Eiður Smári Guðjohnsen var í viðtali við bandarísku fréttastöðina CNN nú rétt í þessu. 10. október 2017 12:06 Mest lesið Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Fótbolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen reimaði aftur á sig takkaskóna í dag og æfði með Molde í Noregi. Eiður hefur undanfarnar vikur ferðast með Sverri Þór Sverrissyni, Sveppa, til þeirra félaga sem Eiður spilaði með á löngum og farsælum ferli. Þeir félagar eru að vinna heimildarþætti um feril Eiðs fyrir Sjónvarp Símans. Eiður lék með Molde frá febrúar til ágúst í fyrra. Það var síðasta félagið sem hann lék með á ferlinum. Eiður æfði með Molde í dag og þeir Sveppi stungu sér svo til sunds í sjónum. Myndbrot af heimsókn Eiðs til Molde má sjá hér að neðan.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Eiður Smári: EM að þakka að ég enda ekki sem gamall og bitur maður Eiður Smári Guðjohnsen endaði ferilinn sinn í átta liða úrslitum á Evrópumótinu í Frakklandi sumarið 2016 og hann er þakklátur fyrir það að hafa fengið að taka þátt í stórmóti með íslenska landsliðinu. 23. október 2017 08:30 Eiður Smári í heimsókn hjá PSV: Rómantískur staður fyrir mig Eiður Smári Guðjohnsen hóf atvinnumannaferil sinn hjá PSV Eindhoven í Hollandi og hann er nú í heimsókn hjá gamla félaginu sínu vegna gerð heimildarmyndar um ferilinn. 25. október 2017 10:00 Eiður kíkti í heimsókn til Mourinhos | Myndir Eiður Smári Guðjohnsen birti skemmtilegar myndir af sér með José Mourinho, knattspyrnustjóra Manchester United, á Instagram í dag. Þeir félagar hittust á Carrington, æfingasvæði United. 3. október 2017 21:30 Eiður Smári: Aldurinn nær okkur öllum Íslenska landsliðið og þeirra magnaða afrek er enn til umfjöllunar út um allan heim, og var Eiður Smári Guðjohnsen var í viðtali við bandarísku fréttastöðina CNN nú rétt í þessu. 10. október 2017 12:06 Mest lesið Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Fótbolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Sjá meira
Eiður Smári: EM að þakka að ég enda ekki sem gamall og bitur maður Eiður Smári Guðjohnsen endaði ferilinn sinn í átta liða úrslitum á Evrópumótinu í Frakklandi sumarið 2016 og hann er þakklátur fyrir það að hafa fengið að taka þátt í stórmóti með íslenska landsliðinu. 23. október 2017 08:30
Eiður Smári í heimsókn hjá PSV: Rómantískur staður fyrir mig Eiður Smári Guðjohnsen hóf atvinnumannaferil sinn hjá PSV Eindhoven í Hollandi og hann er nú í heimsókn hjá gamla félaginu sínu vegna gerð heimildarmyndar um ferilinn. 25. október 2017 10:00
Eiður kíkti í heimsókn til Mourinhos | Myndir Eiður Smári Guðjohnsen birti skemmtilegar myndir af sér með José Mourinho, knattspyrnustjóra Manchester United, á Instagram í dag. Þeir félagar hittust á Carrington, æfingasvæði United. 3. október 2017 21:30
Eiður Smári: Aldurinn nær okkur öllum Íslenska landsliðið og þeirra magnaða afrek er enn til umfjöllunar út um allan heim, og var Eiður Smári Guðjohnsen var í viðtali við bandarísku fréttastöðina CNN nú rétt í þessu. 10. október 2017 12:06