Gagnrýna Spacey harðlega fyrir að beina athygli frá ásökunum með því að koma út úr skápnum Birgir Olgeirsson skrifar 30. október 2017 18:33 Kevin Spacey Vísir/Getty Óskarsverðlaunahafinn Kevin Spacey er harðlega gagnrýndur fyrir að beina athygli frá ásökunum á hendur honum um kynferðislega áreitni, með því að koma út úr skápnum. Leikarinn Anthony Rapp, sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum Star Trek: Discovery, sagði í samtali við Buzzfeed að Spacey, sem þá var 26 ára, hefði boðið sér í teiti þegar Rapp var fjórtán ára gamall þar sem áreitið átti sér stað. Rapp sagði Spacey hafa lyft sér upp og borið hann að rúminu í íbúð sinni. Rapp áttaði sig á því að Spacey var að reyna að tæla sig. Spacey brást við þessum fregnum á Twitter-síðu sinni þar sem hann biðst afsökunar á því að Rapp hafi þurft að bera þessar tilfinningar með sér til dagsins í dag. Ákvað Spacey um leið að tilkynna opinberlega að vilji lifa lífi sínu í dag sem samkynhneigður maður. Margir hafa tjáð sig um þessa yfirlýsingu Spacey og segja að hann sé með henni að reyna að tengja saman barnagirnd og samkynhneigð. Kevin Spacey has just invented something that has never existed before: a bad time to come out.— billy eichner (@billyeichner) October 30, 2017 Dear fellow media:Keep focus on #AnthonyRapp BE THE VICTIM'S VOICE. Help us level the playing field.— rose mcgowan (@rosemcgowan) October 30, 2017 No no no no no! You do not get to “choose” to hide under the rainbow! Kick rocks! https://t.co/xJDGAxDjxz— Official Wanda Sykes (@iamwandasykes) October 30, 2017 SEXUAL ASSAULT IS NOT ABOUT SEXUALITY. SEXUAL ASSAULT IS ABOUT POWER. SAY IT WITH ME, PLEASE. #KevinSpacey— Jordan Gavaris (@JordanGavaris) October 30, 2017 Nope to Kevin Spacey's statement. Nope. There's no amount of drunk or closeted that excuses or explains away assaulting a 14-year-old child.— Dan Savage (@fakedansavage) October 30, 2017 "I feel pretty bad, but I don't remember any of it and I was probably really drunk! Also: LGBT PRIDE!!!"Spacey's PR team is THE WORST.— Tom & Lorenzo (@tomandlorenzo) October 30, 2017 Just wanna be really fucking clear that being gay has nothing to do w/ going after underage folks— Cameron Esposito (@cameronesposito) October 30, 2017 pic.twitter.com/pg2PLnHpXt— Zachary Quinto (@ZacharyQuinto) October 30, 2017 Mál Kevin Spacey Hinsegin Hollywood MeToo Bandaríkin Tengdar fréttir Kevin Spacey kemur út úr skápnum í kjölfar ásakana um áreitni Í kjölfar ásakana um að bandaríski stórleikarinn Kevin Spacey hafi áreitt barnastjörnu ákvað hann að koma út úr skápnum á Twitter-síðu sinni í nótt. 30. október 2017 06:58 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Sjá meira
Óskarsverðlaunahafinn Kevin Spacey er harðlega gagnrýndur fyrir að beina athygli frá ásökunum á hendur honum um kynferðislega áreitni, með því að koma út úr skápnum. Leikarinn Anthony Rapp, sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum Star Trek: Discovery, sagði í samtali við Buzzfeed að Spacey, sem þá var 26 ára, hefði boðið sér í teiti þegar Rapp var fjórtán ára gamall þar sem áreitið átti sér stað. Rapp sagði Spacey hafa lyft sér upp og borið hann að rúminu í íbúð sinni. Rapp áttaði sig á því að Spacey var að reyna að tæla sig. Spacey brást við þessum fregnum á Twitter-síðu sinni þar sem hann biðst afsökunar á því að Rapp hafi þurft að bera þessar tilfinningar með sér til dagsins í dag. Ákvað Spacey um leið að tilkynna opinberlega að vilji lifa lífi sínu í dag sem samkynhneigður maður. Margir hafa tjáð sig um þessa yfirlýsingu Spacey og segja að hann sé með henni að reyna að tengja saman barnagirnd og samkynhneigð. Kevin Spacey has just invented something that has never existed before: a bad time to come out.— billy eichner (@billyeichner) October 30, 2017 Dear fellow media:Keep focus on #AnthonyRapp BE THE VICTIM'S VOICE. Help us level the playing field.— rose mcgowan (@rosemcgowan) October 30, 2017 No no no no no! You do not get to “choose” to hide under the rainbow! Kick rocks! https://t.co/xJDGAxDjxz— Official Wanda Sykes (@iamwandasykes) October 30, 2017 SEXUAL ASSAULT IS NOT ABOUT SEXUALITY. SEXUAL ASSAULT IS ABOUT POWER. SAY IT WITH ME, PLEASE. #KevinSpacey— Jordan Gavaris (@JordanGavaris) October 30, 2017 Nope to Kevin Spacey's statement. Nope. There's no amount of drunk or closeted that excuses or explains away assaulting a 14-year-old child.— Dan Savage (@fakedansavage) October 30, 2017 "I feel pretty bad, but I don't remember any of it and I was probably really drunk! Also: LGBT PRIDE!!!"Spacey's PR team is THE WORST.— Tom & Lorenzo (@tomandlorenzo) October 30, 2017 Just wanna be really fucking clear that being gay has nothing to do w/ going after underage folks— Cameron Esposito (@cameronesposito) October 30, 2017 pic.twitter.com/pg2PLnHpXt— Zachary Quinto (@ZacharyQuinto) October 30, 2017
Mál Kevin Spacey Hinsegin Hollywood MeToo Bandaríkin Tengdar fréttir Kevin Spacey kemur út úr skápnum í kjölfar ásakana um áreitni Í kjölfar ásakana um að bandaríski stórleikarinn Kevin Spacey hafi áreitt barnastjörnu ákvað hann að koma út úr skápnum á Twitter-síðu sinni í nótt. 30. október 2017 06:58 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Sjá meira
Kevin Spacey kemur út úr skápnum í kjölfar ásakana um áreitni Í kjölfar ásakana um að bandaríski stórleikarinn Kevin Spacey hafi áreitt barnastjörnu ákvað hann að koma út úr skápnum á Twitter-síðu sinni í nótt. 30. október 2017 06:58