Flatbotna skór í aðalhlutverki Ritstjórn skrifar 30. október 2017 20:00 Glamour/Getty Hin þýska Veronika Heilbrunner er reynd í tískuheiminum, en hún hefur gegnt starfi fyrirsætu, ritstjóra og stílista meðal annars. Veronika er tíður gestum á tískuvikum um allan heim, og er stíllinn hennar mjög skemmtilegur. Hún er algjör töffari, og kýs oftast flatbotna skó yfir háu hælana. Hún segir ástæðuna fyrir því vera að hún er bæði hávaxin, og að hún gengur mikið. Flatbotna skór eru einfaldlega mun þægilegri að hennar mati. Hér koma nokkur dress sem við getum nýtt sem innblástur á næstu dögum, en skemmtilegast er að sjá hana í 66°NORTH úlpunni að okkar mati. Mest lesið Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour
Hin þýska Veronika Heilbrunner er reynd í tískuheiminum, en hún hefur gegnt starfi fyrirsætu, ritstjóra og stílista meðal annars. Veronika er tíður gestum á tískuvikum um allan heim, og er stíllinn hennar mjög skemmtilegur. Hún er algjör töffari, og kýs oftast flatbotna skó yfir háu hælana. Hún segir ástæðuna fyrir því vera að hún er bæði hávaxin, og að hún gengur mikið. Flatbotna skór eru einfaldlega mun þægilegri að hennar mati. Hér koma nokkur dress sem við getum nýtt sem innblástur á næstu dögum, en skemmtilegast er að sjá hana í 66°NORTH úlpunni að okkar mati.
Mest lesið Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour