Stjörnurnar á Hrekkjavöku Ritstjórn skrifar 30. október 2017 09:30 Glamour/Getty Stjörnurnar tóku aldeilis þátt í Hrekkjavökunni þetta árið, þegar amFAR Gala hrekkjavökupartý var haldið um helgina. Naomi Campbell, Ellie Goulding og Natalia Vodianova voru á meðal gesta og voru margir ansi skrautlegir. Kannski leynast einhverjar hugmyndir ef að þú átt þitt hrekkjavökupartý eftir. Ellie Goulding sem Dolly PartonParis Hilton sem Jasmín prinsessaGrace BolNatalia Vodianova, innblásið af Jeff KoonsAlla KostromichovaKarlie Kloss sem Marilyn MonroeRonnie MadraAndreja Pejic Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour
Stjörnurnar tóku aldeilis þátt í Hrekkjavökunni þetta árið, þegar amFAR Gala hrekkjavökupartý var haldið um helgina. Naomi Campbell, Ellie Goulding og Natalia Vodianova voru á meðal gesta og voru margir ansi skrautlegir. Kannski leynast einhverjar hugmyndir ef að þú átt þitt hrekkjavökupartý eftir. Ellie Goulding sem Dolly PartonParis Hilton sem Jasmín prinsessaGrace BolNatalia Vodianova, innblásið af Jeff KoonsAlla KostromichovaKarlie Kloss sem Marilyn MonroeRonnie MadraAndreja Pejic
Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour