Stolið frá körlunum Ritstjórn skrifar 9. nóvember 2017 15:15 Glamour/Getty Ekki einu, heldur tveimur númerum of stórt. Tökum úr fataskápum karlanna í lífi okkar og klæðumst því með ákveðni. Stórar og víðar kápur eiga hug okkar allan í vetur. Vöndum valið við gæði, veljum góð efni og vönduð snið. Ekki festast í dömudeildinni, heldur leitaðu aðeins útfyrir og í karladeildina. Góð og hlý yfirhöfn er orðin okkur mjög mikilvæg núna. Mest lesið Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour Vinsælustu skó trend ársins 2016 Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour
Ekki einu, heldur tveimur númerum of stórt. Tökum úr fataskápum karlanna í lífi okkar og klæðumst því með ákveðni. Stórar og víðar kápur eiga hug okkar allan í vetur. Vöndum valið við gæði, veljum góð efni og vönduð snið. Ekki festast í dömudeildinni, heldur leitaðu aðeins útfyrir og í karladeildina. Góð og hlý yfirhöfn er orðin okkur mjög mikilvæg núna.
Mest lesið Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour Vinsælustu skó trend ársins 2016 Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour