Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Ritstjórn skrifar 7. nóvember 2017 21:00 Skjáskot: Vogue Desember-forsíða breska Vogue leit dagsins ljós rétt í þessu, en þetta er fyrsta tölublað hins nýja ritstjóra, Edward Enninful. Adwoa Aboah prýðir forsíðuna að þessu sinni, en hún hefur undanfarið staðið fyrir fjölbreytileika í tískuheiminum. Desember-blaðið er að þessu sinni tileinkað Bretlandi og listamennina sem það hefur að geyma. Steven Meisel tók forsíðumyndina, en þetta er hans fyrsta forsíða fyrir breskt tímarit í tuttugu-og fimm ár. Það verður gaman að grípa blaðið af hillunni þegar það kemur í búðir, og hlökkum við til að sjá meira frá Edward Enninful. Eitt er víst og það er að miklar breytingar eru fyrir stafni hjá breska Vogue. Edward Enninful Mest lesið iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Madonna táraðist er hún talaði um nauðgun og kynjamisrétti Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Beyoncé hannar ræktarfatnað Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Vinsælustu Instagram aðgangar stjarnanna Glamour Meghan Markle hefur lokað bloggsíðu sinni Glamour
Desember-forsíða breska Vogue leit dagsins ljós rétt í þessu, en þetta er fyrsta tölublað hins nýja ritstjóra, Edward Enninful. Adwoa Aboah prýðir forsíðuna að þessu sinni, en hún hefur undanfarið staðið fyrir fjölbreytileika í tískuheiminum. Desember-blaðið er að þessu sinni tileinkað Bretlandi og listamennina sem það hefur að geyma. Steven Meisel tók forsíðumyndina, en þetta er hans fyrsta forsíða fyrir breskt tímarit í tuttugu-og fimm ár. Það verður gaman að grípa blaðið af hillunni þegar það kemur í búðir, og hlökkum við til að sjá meira frá Edward Enninful. Eitt er víst og það er að miklar breytingar eru fyrir stafni hjá breska Vogue. Edward Enninful
Mest lesið iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Madonna táraðist er hún talaði um nauðgun og kynjamisrétti Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Beyoncé hannar ræktarfatnað Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Vinsælustu Instagram aðgangar stjarnanna Glamour Meghan Markle hefur lokað bloggsíðu sinni Glamour