Steldu stílnum: Með hlýja kápu á heilanum Ritstjórn skrifar 7. nóvember 2017 11:45 Glamour/Getty Leikkonan Ruth Negga var glæsileg á Louis Vuitton kvöldi um daginn, þar sem hún klæddist að sjálfsögðu Louis Vuitton kápu. Eins falleg og kápan er þá sjáum við ekki fram á að fjárfesta í henni á næstunni, heldur ætlum við að stela stílnum af Ruth í staðinn. Okkur vantar hlýja kápu, og það strax. Kápan fæst í Zöru og er á 12.995 krónur. Stuttermapeysan er frá A.P.C. og fæst í Geysi. Hún kostar 12.800 krónur. Skórnir eru frá Nike og fást í Focus, þeir kosta 18.995 krónur. Buxurnar eru frá Vila og kosta 5.990 krónur. Taskan er frá Furla og fæst í 38 Þrepum, hún kostar 58.700 krónur. Mest lesið 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour Blandar saman dýrum og ódýrum vörumerkjum Glamour Ricardo Tisci á leiðinni til Versace? Glamour Ricardo Tisci yfirgefur Givenchy Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Kendall Jenner er komin með gulltennur Glamour
Leikkonan Ruth Negga var glæsileg á Louis Vuitton kvöldi um daginn, þar sem hún klæddist að sjálfsögðu Louis Vuitton kápu. Eins falleg og kápan er þá sjáum við ekki fram á að fjárfesta í henni á næstunni, heldur ætlum við að stela stílnum af Ruth í staðinn. Okkur vantar hlýja kápu, og það strax. Kápan fæst í Zöru og er á 12.995 krónur. Stuttermapeysan er frá A.P.C. og fæst í Geysi. Hún kostar 12.800 krónur. Skórnir eru frá Nike og fást í Focus, þeir kosta 18.995 krónur. Buxurnar eru frá Vila og kosta 5.990 krónur. Taskan er frá Furla og fæst í 38 Þrepum, hún kostar 58.700 krónur.
Mest lesið 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour Blandar saman dýrum og ódýrum vörumerkjum Glamour Ricardo Tisci á leiðinni til Versace? Glamour Ricardo Tisci yfirgefur Givenchy Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Kendall Jenner er komin með gulltennur Glamour