Steldu stílnum: Með hlýja kápu á heilanum Ritstjórn skrifar 7. nóvember 2017 11:45 Glamour/Getty Leikkonan Ruth Negga var glæsileg á Louis Vuitton kvöldi um daginn, þar sem hún klæddist að sjálfsögðu Louis Vuitton kápu. Eins falleg og kápan er þá sjáum við ekki fram á að fjárfesta í henni á næstunni, heldur ætlum við að stela stílnum af Ruth í staðinn. Okkur vantar hlýja kápu, og það strax. Kápan fæst í Zöru og er á 12.995 krónur. Stuttermapeysan er frá A.P.C. og fæst í Geysi. Hún kostar 12.800 krónur. Skórnir eru frá Nike og fást í Focus, þeir kosta 18.995 krónur. Buxurnar eru frá Vila og kosta 5.990 krónur. Taskan er frá Furla og fæst í 38 Þrepum, hún kostar 58.700 krónur. Mest lesið Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Helgarförðunin er svört og hvít Glamour
Leikkonan Ruth Negga var glæsileg á Louis Vuitton kvöldi um daginn, þar sem hún klæddist að sjálfsögðu Louis Vuitton kápu. Eins falleg og kápan er þá sjáum við ekki fram á að fjárfesta í henni á næstunni, heldur ætlum við að stela stílnum af Ruth í staðinn. Okkur vantar hlýja kápu, og það strax. Kápan fæst í Zöru og er á 12.995 krónur. Stuttermapeysan er frá A.P.C. og fæst í Geysi. Hún kostar 12.800 krónur. Skórnir eru frá Nike og fást í Focus, þeir kosta 18.995 krónur. Buxurnar eru frá Vila og kosta 5.990 krónur. Taskan er frá Furla og fæst í 38 Þrepum, hún kostar 58.700 krónur.
Mest lesið Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Helgarförðunin er svört og hvít Glamour