Gróf götutíska í Georgíu Ritstjórn skrifar 6. nóvember 2017 21:00 Gönguskór og íþróttabuxur. Glamour/Getty Í síðustu viku þá fóru fram tískudagar í Georgíu, nánar tiltekið í höfuðborginni Tbilisi, og mjög forvitnilegt að sjá hvernig tískan er á þessum slóðum enda gott að dæma með því að virða fyrir sér fólkið sem sækir svoleiðis viðburði. Litrík, gróf og óhefðbundin eru nokkur lýsingarorð sem lýsa klæðaburði gesta tískudagana vel og greinilegt að tískubylgjurnar "normcore" og "gorphcore" hafa báðar náð til Georgíu með stæl. Mest lesið Magabolir í uppáhaldi hjá ofurfyrirsætum Glamour MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Sjóðandi heitur dregill á frumsýningu 50 Shades Darker Glamour Hoppaðu út í heim með Glamour Glamour Systraþema hjá Balmain Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Airwaves 2017: Fjölbreytni á Listasafni Reykjavíkur Glamour Gekk tískupallinn með tveggja ára dóttur sinni Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Hinn 13 ára Romeo Beckham auglýsir Burberry Glamour
Í síðustu viku þá fóru fram tískudagar í Georgíu, nánar tiltekið í höfuðborginni Tbilisi, og mjög forvitnilegt að sjá hvernig tískan er á þessum slóðum enda gott að dæma með því að virða fyrir sér fólkið sem sækir svoleiðis viðburði. Litrík, gróf og óhefðbundin eru nokkur lýsingarorð sem lýsa klæðaburði gesta tískudagana vel og greinilegt að tískubylgjurnar "normcore" og "gorphcore" hafa báðar náð til Georgíu með stæl.
Mest lesið Magabolir í uppáhaldi hjá ofurfyrirsætum Glamour MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Sjóðandi heitur dregill á frumsýningu 50 Shades Darker Glamour Hoppaðu út í heim með Glamour Glamour Systraþema hjá Balmain Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Airwaves 2017: Fjölbreytni á Listasafni Reykjavíkur Glamour Gekk tískupallinn með tveggja ára dóttur sinni Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Hinn 13 ára Romeo Beckham auglýsir Burberry Glamour