Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Ritstjórn skrifar 6. nóvember 2017 13:30 Glamour/Getty Fyrirsætan Kendall Jenner lætur sig ekki vanta á körfuboltaleiki þessa dagana og þá sérstaklega ef um er að ræða leiki með LA Clippers en nýr kærasti Jenner, Blake Griffin, spilar með liðinu. Jenner stal senunni á leik á laugardaginn þar sem hún klæddist hinum eftirsóttu demantastígvélum frá Saint Laurent en stígvélin er uppseld og kosta tæpar 800 þúsund íslenskar krónur. Hnéháu stígvélin eru að koma sterk inn þennan veturinn og auðvitað væri ekkert verra að eiga eitt stykki svona fyrir komandi hátíðartíð. Mest lesið Best klæddu stjörnurnar á MTV EMA hátíðinni Glamour Airwaves: götutíska og gleði í Hörpu Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Raunveruleikaþættirnir „My Super Sweet 16“ endurlífgaðir Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour
Fyrirsætan Kendall Jenner lætur sig ekki vanta á körfuboltaleiki þessa dagana og þá sérstaklega ef um er að ræða leiki með LA Clippers en nýr kærasti Jenner, Blake Griffin, spilar með liðinu. Jenner stal senunni á leik á laugardaginn þar sem hún klæddist hinum eftirsóttu demantastígvélum frá Saint Laurent en stígvélin er uppseld og kosta tæpar 800 þúsund íslenskar krónur. Hnéháu stígvélin eru að koma sterk inn þennan veturinn og auðvitað væri ekkert verra að eiga eitt stykki svona fyrir komandi hátíðartíð.
Mest lesið Best klæddu stjörnurnar á MTV EMA hátíðinni Glamour Airwaves: götutíska og gleði í Hörpu Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Raunveruleikaþættirnir „My Super Sweet 16“ endurlífgaðir Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour