Lögreglumaður sló til drukkins stuðningsmanns │ Myndband Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 6. nóvember 2017 10:00 Miami vann leikinn 28-10 Lögreglan í Miami hefur hafið rannsókn á atviki sem átti sér stað á laugardaginn þegar lögregluþjónn virðist slá kvenkyns aðdáanda Miami Hurricane þegar hún var fjarlægð af leik liðsins gegn Virginia Tech í bandaríska háskólaboltanum. Konan virtist mjög drukkin og þurfti fjóra lögregluþjóna til þess að fjarlægja hana af leikvanginum. Í myndbandi sem birtist á Twitter síðu Barstool Sports sést konan slá til lögregluþjónsins og hann bregst harkalega við og slær hana fast til baka. Lögreglan í Miami-Dade gaf út yfirlýsingu þar sem hún segist vera að afla sér upplýsinga um málið. „Að tryggja öruggt umhverfi á viðburðum sem þessum er okkar fremsta mál. Einstaklingurinn á myndbandinu var fjarlægð af lögregluþjónum okkar vegna hegðunar hennar,“ segir í yfirlýsingunni. „Hún var síðan handtekin fyrir að slá til lögregluþjónsins. Yfirmenn eru að fara yfir myndbandið til að tryggja að farið hafi verið eftir hegðunarreglum okkar.“The U is back @BarstoolUMiamipic.twitter.com/MI96aa4zh4 — Barstool Sports (@barstoolsports) November 5, 2017 NFL Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira
Lögreglan í Miami hefur hafið rannsókn á atviki sem átti sér stað á laugardaginn þegar lögregluþjónn virðist slá kvenkyns aðdáanda Miami Hurricane þegar hún var fjarlægð af leik liðsins gegn Virginia Tech í bandaríska háskólaboltanum. Konan virtist mjög drukkin og þurfti fjóra lögregluþjóna til þess að fjarlægja hana af leikvanginum. Í myndbandi sem birtist á Twitter síðu Barstool Sports sést konan slá til lögregluþjónsins og hann bregst harkalega við og slær hana fast til baka. Lögreglan í Miami-Dade gaf út yfirlýsingu þar sem hún segist vera að afla sér upplýsinga um málið. „Að tryggja öruggt umhverfi á viðburðum sem þessum er okkar fremsta mál. Einstaklingurinn á myndbandinu var fjarlægð af lögregluþjónum okkar vegna hegðunar hennar,“ segir í yfirlýsingunni. „Hún var síðan handtekin fyrir að slá til lögregluþjónsins. Yfirmenn eru að fara yfir myndbandið til að tryggja að farið hafi verið eftir hegðunarreglum okkar.“The U is back @BarstoolUMiamipic.twitter.com/MI96aa4zh4 — Barstool Sports (@barstoolsports) November 5, 2017
NFL Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira