Domino's Körfuboltakvöld: Newton sagði nei takk Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 5. nóvember 2017 08:00 Nýliðar Vals töpuðu hörkuleik gegn Njarðvíkingum í Domino's deild karla á fimmtudaginn. Undir lok leiksins átti sér stað undraverður dómur. Þegar 16 sekúndur lifðu af leiknum og Njarðvíkingar voru yfir með einu stigi áttu Valsmenn boltann við hliðarlínu á vallarhelmingi Njarðvíkinga. Benedikt Blöndal kastar boltanum inn á völlinn. Hann fer greinilega í Ragnar Helga Friðriksson, leikmann Njarðvíkur, og út af. En einhvern veginn dæma dómararnir Njarðvíkingum boltann. Sérfræðingarnir fóru að sjálfsögðu yfir þetta atvik í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudagskvöld. „Ég hef aldrei verið eins hissa á körfuboltaleik,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson, einn sérfræðinga þáttarins. „Okkar bjartasta von í dómgæslu, Jóhannes Páll, ég ætla ekki að vera góður við hann. Ef þú ert orðinn FIBA dómari, þá átt þú ekki að missa þetta.“ „Á hvað er hann að horfa?“ spurði Jón Halldór í undrun. „Mig langar ekki að hljóma asnalegur,“ sagði Fannar Ólafsson, „En stundum ef þú hefur ekki spilað leikinn þá áttaru þig ekki alltaf á hvernig hann virkar.“ „Ef boltinn er að rúlla í þessa átt, þá eru meiri líkur en minni á að einhver hafi komið við hann,“ sagði Fannar. Þáttastjórnandinn Kjartan Atli Kjartansson tók undir það. „Eðlisfræðin, Newton, segir nei takk.“ Umræðuna má sjá í heildina í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Þau bestu í liðinni körfuboltaviku Fimmta umferð Domino's deildar karla og sjöunda umferð kvennadeildarinnar fóru fram í vikunni. Domino's Körfuboltakvöld valdi þá leikmenn sem sköruðu fram úr í leikjum vikunnar. 4. nóvember 2017 18:45 Domino's Körfuboltakvöld: Þarf að slá hann utan undir Keflavík vann í gærkvöld sterkan sigur á Þór Þorlákshöfn, 98-79. Í viðtali eftir leikinn lét Cameron Forte falla orð sem fóru mikið fyrir brjóstið á Fannari Ólafssyni, sérfræðingi í Domino's Körfuboltakvöldi. 4. nóvember 2017 22:00 Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Sjá meira
Nýliðar Vals töpuðu hörkuleik gegn Njarðvíkingum í Domino's deild karla á fimmtudaginn. Undir lok leiksins átti sér stað undraverður dómur. Þegar 16 sekúndur lifðu af leiknum og Njarðvíkingar voru yfir með einu stigi áttu Valsmenn boltann við hliðarlínu á vallarhelmingi Njarðvíkinga. Benedikt Blöndal kastar boltanum inn á völlinn. Hann fer greinilega í Ragnar Helga Friðriksson, leikmann Njarðvíkur, og út af. En einhvern veginn dæma dómararnir Njarðvíkingum boltann. Sérfræðingarnir fóru að sjálfsögðu yfir þetta atvik í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudagskvöld. „Ég hef aldrei verið eins hissa á körfuboltaleik,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson, einn sérfræðinga þáttarins. „Okkar bjartasta von í dómgæslu, Jóhannes Páll, ég ætla ekki að vera góður við hann. Ef þú ert orðinn FIBA dómari, þá átt þú ekki að missa þetta.“ „Á hvað er hann að horfa?“ spurði Jón Halldór í undrun. „Mig langar ekki að hljóma asnalegur,“ sagði Fannar Ólafsson, „En stundum ef þú hefur ekki spilað leikinn þá áttaru þig ekki alltaf á hvernig hann virkar.“ „Ef boltinn er að rúlla í þessa átt, þá eru meiri líkur en minni á að einhver hafi komið við hann,“ sagði Fannar. Þáttastjórnandinn Kjartan Atli Kjartansson tók undir það. „Eðlisfræðin, Newton, segir nei takk.“ Umræðuna má sjá í heildina í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Þau bestu í liðinni körfuboltaviku Fimmta umferð Domino's deildar karla og sjöunda umferð kvennadeildarinnar fóru fram í vikunni. Domino's Körfuboltakvöld valdi þá leikmenn sem sköruðu fram úr í leikjum vikunnar. 4. nóvember 2017 18:45 Domino's Körfuboltakvöld: Þarf að slá hann utan undir Keflavík vann í gærkvöld sterkan sigur á Þór Þorlákshöfn, 98-79. Í viðtali eftir leikinn lét Cameron Forte falla orð sem fóru mikið fyrir brjóstið á Fannari Ólafssyni, sérfræðingi í Domino's Körfuboltakvöldi. 4. nóvember 2017 22:00 Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Sjá meira
Þau bestu í liðinni körfuboltaviku Fimmta umferð Domino's deildar karla og sjöunda umferð kvennadeildarinnar fóru fram í vikunni. Domino's Körfuboltakvöld valdi þá leikmenn sem sköruðu fram úr í leikjum vikunnar. 4. nóvember 2017 18:45
Domino's Körfuboltakvöld: Þarf að slá hann utan undir Keflavík vann í gærkvöld sterkan sigur á Þór Þorlákshöfn, 98-79. Í viðtali eftir leikinn lét Cameron Forte falla orð sem fóru mikið fyrir brjóstið á Fannari Ólafssyni, sérfræðingi í Domino's Körfuboltakvöldi. 4. nóvember 2017 22:00