Marcus Walker hefur engu gleymt | Myndir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. nóvember 2017 22:04 Marcus Walker var illviðráðanlegur í kvöld. vísir/eyþór Marcus Walker, sem varð Íslands- og bikarmeistari með KR 2011, klæddist svarthvíta búningnum á ný í kvöld og sýndi að hann hefur engu gleymt. Walker skoraði 42 stig þegar KR b tapaði fyrir Breiðabliki, 100-108, í 16-liða úrslitum Maltbikars karla í körfubolta. Fleiri kunnar kempur spiluðu með KR b í kvöld, leikmenn á borð við Fannar Ólafsson, Helga Má Magnússon og Skarphéðin Frey Ingason. KR-ingar voru sterkari aðilinn framan af og leiddu með 16 stigum í hálfleik, 62-46. Í seinni hálfleik dró af Vesturbæingum og Blikar kláruðu dæmið í 4. leikhluta sem þeir unnu 34-13. Walker spilaði nánast allan leikinn, skoraði 42 stig, tók fimm fráköst og gaf sex stoðsendingar. Hann hitti úr 14 af 23 skotum sínum utan af velli. Jeremy Herbert Smith átti einnig frábæran leik fyrir Breiðablik. Hann skoraði 38 stig, tók sjö fráköst og gaf sex stoðsendingar.Eyþór Árnason, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í DHL-höllinni í kvöld og tók myndirnar hér fyrir neðan.KR b-Breiðablik 100-108 (30-28, 32-18, 24-29, 14-33)KR b: Marcus Walker 42/5 fráköst/6 stoðsendingar, Helgi Már Magnússon 29/4 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 9/6 fráköst, Ólafur Már Ægisson 8/6 stoðsendingar, Skarphéðinn Freyr Ingason 7/6 fráköst, Fannar Ólafsson 3, Guðmundur Þór Magnússon 2, Þórólfur H. Þorsteinsson 0, Ellert Arnarson 0, Johannes Arnason 0, Halldór Bachmann 0.Breiðablik: Jeremy Herbert Smith 38/7 fráköst/6 stoðsendingar, Ragnar Jósef Ragnarsson 23/7 fráköst, Árni Elmar Hrafnsson 17/4 fráköst, Sveinbjörn Jóhannesson 12, Snorri Vignisson 10/6 fráköst, Leifur Steinn Arnason 6/7 fráköst, Halldór Halldórsson 2/6 fráköst, Hafþór Sigurðarson 0, Hilmar Geirsson 0, Guðjón Hlynur Sigurðarson 0, Þröstur Kristinsson 0, Matthías Örn Karelsson 0, Björn Kristjánsson 0. Dominos-deild karla Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Fleiri fréttir Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Sjá meira
Marcus Walker, sem varð Íslands- og bikarmeistari með KR 2011, klæddist svarthvíta búningnum á ný í kvöld og sýndi að hann hefur engu gleymt. Walker skoraði 42 stig þegar KR b tapaði fyrir Breiðabliki, 100-108, í 16-liða úrslitum Maltbikars karla í körfubolta. Fleiri kunnar kempur spiluðu með KR b í kvöld, leikmenn á borð við Fannar Ólafsson, Helga Má Magnússon og Skarphéðin Frey Ingason. KR-ingar voru sterkari aðilinn framan af og leiddu með 16 stigum í hálfleik, 62-46. Í seinni hálfleik dró af Vesturbæingum og Blikar kláruðu dæmið í 4. leikhluta sem þeir unnu 34-13. Walker spilaði nánast allan leikinn, skoraði 42 stig, tók fimm fráköst og gaf sex stoðsendingar. Hann hitti úr 14 af 23 skotum sínum utan af velli. Jeremy Herbert Smith átti einnig frábæran leik fyrir Breiðablik. Hann skoraði 38 stig, tók sjö fráköst og gaf sex stoðsendingar.Eyþór Árnason, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í DHL-höllinni í kvöld og tók myndirnar hér fyrir neðan.KR b-Breiðablik 100-108 (30-28, 32-18, 24-29, 14-33)KR b: Marcus Walker 42/5 fráköst/6 stoðsendingar, Helgi Már Magnússon 29/4 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 9/6 fráköst, Ólafur Már Ægisson 8/6 stoðsendingar, Skarphéðinn Freyr Ingason 7/6 fráköst, Fannar Ólafsson 3, Guðmundur Þór Magnússon 2, Þórólfur H. Þorsteinsson 0, Ellert Arnarson 0, Johannes Arnason 0, Halldór Bachmann 0.Breiðablik: Jeremy Herbert Smith 38/7 fráköst/6 stoðsendingar, Ragnar Jósef Ragnarsson 23/7 fráköst, Árni Elmar Hrafnsson 17/4 fráköst, Sveinbjörn Jóhannesson 12, Snorri Vignisson 10/6 fráköst, Leifur Steinn Arnason 6/7 fráköst, Halldór Halldórsson 2/6 fráköst, Hafþór Sigurðarson 0, Hilmar Geirsson 0, Guðjón Hlynur Sigurðarson 0, Þröstur Kristinsson 0, Matthías Örn Karelsson 0, Björn Kristjánsson 0.
Dominos-deild karla Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Fleiri fréttir Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn