Airwaves 2017: Loð og aftur loð Ritstjórn skrifar 3. nóvember 2017 12:30 Myndir: Rakel Tómas Emiliana Torrini, Benjamin Clementine, Aron Can og Reykjavikurdætur voru meðal þeirra flytjanda sem Glamour kíkti á í gærkvöldi. Margt var um manninn og hingað til hefur eitt trend verið ríkjandi – loðið! Stelpur jafnt sem strákar klæðast loði á götum borgarinnar um þessar mundir, enda praktískt þegar kuldinn sækir að. Nú er föstudagur genginn í garð og því áhugavert að sjá hvort hátíðargestir klæði sig upp fyrir kvöldið eða halda í götustílinn. Sjáðu skemmtilegar myndir frá Airwaves. Mest lesið Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Skoða fegurðina frá mismunandi sjónarhornum Glamour Katy Perry nýtt andlit H&M Glamour
Emiliana Torrini, Benjamin Clementine, Aron Can og Reykjavikurdætur voru meðal þeirra flytjanda sem Glamour kíkti á í gærkvöldi. Margt var um manninn og hingað til hefur eitt trend verið ríkjandi – loðið! Stelpur jafnt sem strákar klæðast loði á götum borgarinnar um þessar mundir, enda praktískt þegar kuldinn sækir að. Nú er föstudagur genginn í garð og því áhugavert að sjá hvort hátíðargestir klæði sig upp fyrir kvöldið eða halda í götustílinn. Sjáðu skemmtilegar myndir frá Airwaves.
Mest lesið Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Skoða fegurðina frá mismunandi sjónarhornum Glamour Katy Perry nýtt andlit H&M Glamour