Airwaves 2017: Loð og aftur loð Ritstjórn skrifar 3. nóvember 2017 12:30 Myndir: Rakel Tómas Emiliana Torrini, Benjamin Clementine, Aron Can og Reykjavikurdætur voru meðal þeirra flytjanda sem Glamour kíkti á í gærkvöldi. Margt var um manninn og hingað til hefur eitt trend verið ríkjandi – loðið! Stelpur jafnt sem strákar klæðast loði á götum borgarinnar um þessar mundir, enda praktískt þegar kuldinn sækir að. Nú er föstudagur genginn í garð og því áhugavert að sjá hvort hátíðargestir klæði sig upp fyrir kvöldið eða halda í götustílinn. Sjáðu skemmtilegar myndir frá Airwaves. Mest lesið Glæsileg barnahátíð um helgina Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Kim Kardashian birtir djarfa myndaseríu á Instagram Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Hélt að ferillinn myndi enda um tvítugt Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour Mikilvægi olnbogans á forsíðu Time Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour
Emiliana Torrini, Benjamin Clementine, Aron Can og Reykjavikurdætur voru meðal þeirra flytjanda sem Glamour kíkti á í gærkvöldi. Margt var um manninn og hingað til hefur eitt trend verið ríkjandi – loðið! Stelpur jafnt sem strákar klæðast loði á götum borgarinnar um þessar mundir, enda praktískt þegar kuldinn sækir að. Nú er föstudagur genginn í garð og því áhugavert að sjá hvort hátíðargestir klæði sig upp fyrir kvöldið eða halda í götustílinn. Sjáðu skemmtilegar myndir frá Airwaves.
Mest lesið Glæsileg barnahátíð um helgina Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Kim Kardashian birtir djarfa myndaseríu á Instagram Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Hélt að ferillinn myndi enda um tvítugt Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour Mikilvægi olnbogans á forsíðu Time Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour