Naomi Campbell með áhugavert skart Ritstjórn skrifar 2. nóvember 2017 16:00 Glamour/Getty Fyrirsætan Naomi Campbell er nú yfirleitt óhrædd við að fara ótroðnar slóðir en í gær mætti húní heldur óvenjulegum samfesting á galakvöld í New York. Samfestingurinn umræddur var með síðri skálm öðrum meginn og okkur sýnist pils hinum meginn? Áhugavert en innanundir klæddist hún netasokkabuxum. Það var hinsvegar skartið sem stal senunni. Risavaxnir eyrnalokkar sem þökktu eyrun með bleikum demöntum og tengdust svo við nefið öðrum meginn. Er nefhringurinn kannski kominn aftur? Mest lesið Óvæntustu stjörnuskilnaðirnir á þessu ári Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Hefur eytt rúmlega þremur milljónum í förðun Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Libresse gleður lesendur Glamour Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour
Fyrirsætan Naomi Campbell er nú yfirleitt óhrædd við að fara ótroðnar slóðir en í gær mætti húní heldur óvenjulegum samfesting á galakvöld í New York. Samfestingurinn umræddur var með síðri skálm öðrum meginn og okkur sýnist pils hinum meginn? Áhugavert en innanundir klæddist hún netasokkabuxum. Það var hinsvegar skartið sem stal senunni. Risavaxnir eyrnalokkar sem þökktu eyrun með bleikum demöntum og tengdust svo við nefið öðrum meginn. Er nefhringurinn kannski kominn aftur?
Mest lesið Óvæntustu stjörnuskilnaðirnir á þessu ári Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Hefur eytt rúmlega þremur milljónum í förðun Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Libresse gleður lesendur Glamour Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour