Verum í stíl Ritstjórn skrifar 18. nóvember 2017 08:30 Alexa Chung Glamour/Getty Nú er veislutíminn að ganga í garð og margir farnir að færa hátíðarklæðin framarlega í fataskápinn. Það sem er áberandi þetta árið eru sett, sem sagt buxur eða pils í stíl við efripart, skyrtu, jakka eða topp. Það er sniðug fjárfesting fyrir veisluhöldin fram undan enda hægt að nota saman eða í sitt hvoru lagi. Þessa dagana er flauel, plíserað, glimmer og glans að koma sterkt inn - það er hátíðlegt að vera í stíl. Bella Hadid í rauðu frá toppi til táarRihannaDries Van NotenVelúrKöflótt dragt er alltaf flott. Mest lesið Snyrtivörur frá Suður-Kóreu taka yfir heiminn Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Raunveruleikaþættirnir „My Super Sweet 16“ endurlífgaðir Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Óður til kvenleikans Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Fyrstu sýnishornin frá samstarfi H&M og KENZO Glamour Táknrænn skartgripur á rauða dreglinum Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour
Nú er veislutíminn að ganga í garð og margir farnir að færa hátíðarklæðin framarlega í fataskápinn. Það sem er áberandi þetta árið eru sett, sem sagt buxur eða pils í stíl við efripart, skyrtu, jakka eða topp. Það er sniðug fjárfesting fyrir veisluhöldin fram undan enda hægt að nota saman eða í sitt hvoru lagi. Þessa dagana er flauel, plíserað, glimmer og glans að koma sterkt inn - það er hátíðlegt að vera í stíl. Bella Hadid í rauðu frá toppi til táarRihannaDries Van NotenVelúrKöflótt dragt er alltaf flott.
Mest lesið Snyrtivörur frá Suður-Kóreu taka yfir heiminn Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Raunveruleikaþættirnir „My Super Sweet 16“ endurlífgaðir Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Óður til kvenleikans Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Fyrstu sýnishornin frá samstarfi H&M og KENZO Glamour Táknrænn skartgripur á rauða dreglinum Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour