Önnur kona sakar Bush eldri um kynferðislega áreitni Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 16. nóvember 2017 21:01 George H.W. Bush er nú 93 ára gamall. Vísir/Getty Önnur kona hefur stigið fram og sakað George H.W. Bush fyrrverandi Bandaríkjaforseta um kynferðislega áreitni. Konan segir hann hafa káfað á sér í apríl árið 1992 á meðan hann gegndi embætti forseta. Konan er nú 55 ára gömul og segir að atvikið hafi átt sér stað á fjáröflunarsamkomu í Michigan sem hún hafi sótt með föður sínum. Hafi forsetinn gripið í rass hennar þegar þau stilltu sér öll þrjú upp fyrir myndatöku. Konan segist hafa ákveðið að brosa fyrir myndavélina. Fjöldi fólks hafi verið viðstaddur þar á meðal lífverðir forsetans. Hún telur þó að enginn annar hafi tekið eftir því sem gerðist. Hún sagðist hafa réttlætt atburðinn fyrir sjálfri sér með því að hugsa með sér að þau hafi verið nálægt hvort öðru og að líklega hafi verið óvart. Nýlegar ásakanir annarra kvenna í garð Bush hafi leitt til þess að hún endurskoðaði minningar sínar af kvöldinu. „Fólk hefur lagt áherslu á það að hann sé gamall. Allt í lagi en hann var ekki gamall þegar þetta gerðis,“ segir konan í samtali við CNN. Bush er nú 93 ára gamall og bundinn hjólastól en var tæplega 68 ára gamall í apríl árið 1992. Sex aðrar konur hafa sakað Bush um kynferðislega áreitni á árunum 2003 til 2016. Þetta er þó í fyrsta sinn sem hann er sakaður um áreitni á meðan hann gegndi embætti forseta. Bandaríkin MeToo Tengdar fréttir Kona sakar fyrrverandi Bandaríkjaforseta um að þukla á sér þegar hún var sextán ára George H.W. Bush er sagður hafa gripið þéttingsfast í rass sextán ára stúlku í Texas fyrir fjórtán árum. 13. nóvember 2017 12:06 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Önnur kona hefur stigið fram og sakað George H.W. Bush fyrrverandi Bandaríkjaforseta um kynferðislega áreitni. Konan segir hann hafa káfað á sér í apríl árið 1992 á meðan hann gegndi embætti forseta. Konan er nú 55 ára gömul og segir að atvikið hafi átt sér stað á fjáröflunarsamkomu í Michigan sem hún hafi sótt með föður sínum. Hafi forsetinn gripið í rass hennar þegar þau stilltu sér öll þrjú upp fyrir myndatöku. Konan segist hafa ákveðið að brosa fyrir myndavélina. Fjöldi fólks hafi verið viðstaddur þar á meðal lífverðir forsetans. Hún telur þó að enginn annar hafi tekið eftir því sem gerðist. Hún sagðist hafa réttlætt atburðinn fyrir sjálfri sér með því að hugsa með sér að þau hafi verið nálægt hvort öðru og að líklega hafi verið óvart. Nýlegar ásakanir annarra kvenna í garð Bush hafi leitt til þess að hún endurskoðaði minningar sínar af kvöldinu. „Fólk hefur lagt áherslu á það að hann sé gamall. Allt í lagi en hann var ekki gamall þegar þetta gerðis,“ segir konan í samtali við CNN. Bush er nú 93 ára gamall og bundinn hjólastól en var tæplega 68 ára gamall í apríl árið 1992. Sex aðrar konur hafa sakað Bush um kynferðislega áreitni á árunum 2003 til 2016. Þetta er þó í fyrsta sinn sem hann er sakaður um áreitni á meðan hann gegndi embætti forseta.
Bandaríkin MeToo Tengdar fréttir Kona sakar fyrrverandi Bandaríkjaforseta um að þukla á sér þegar hún var sextán ára George H.W. Bush er sagður hafa gripið þéttingsfast í rass sextán ára stúlku í Texas fyrir fjórtán árum. 13. nóvember 2017 12:06 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Kona sakar fyrrverandi Bandaríkjaforseta um að þukla á sér þegar hún var sextán ára George H.W. Bush er sagður hafa gripið þéttingsfast í rass sextán ára stúlku í Texas fyrir fjórtán árum. 13. nóvember 2017 12:06