Kiddi Gun: Fáum miklu meira fyrir peninginn í Bandaríkjunum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. nóvember 2017 19:15 Kristinn Geir Friðriksson, einn af körfuboltasérfræðingum Stöðvar 2 Sports, vill ekki setja hömlur á fjölda Bandaríkjamanna í Dominos-deildunum fyrst það verður leyfilegt að tefla fram fjölda Evrópubúa. „Ég hefði viljað sjá það óheft fyrst við erum að fara þessa leið. Mér finnst rakið að ganga alla leið í þessu. Við fáum miklu meira fyrir peninginn í Bandaríkjunum. Gengið er á þeim stað og við erum að fá frábæra leikmenn sem geta notað þessa deild sem stökkpall. Við erum að fá tvo fyrir einn. Þetta er happy hour í Bandaríkjunum,“ segir Kristinn. „Ég held að deildin verði miklu skemmtilegri fyrir vikið. Fjórir Bandaríkjamenn í einu liði eða einn Kani og þrír Evrópubúar er allt annað. Þá er komið skemmtilegra og ódýrara lið. Það sé ég sem plús í þessu.“ Kristinn er ekki neikvæður fyrir þeim breytingum sem verða á deildinni næsta vetur og segir að þær muni hjálpa liðunum út á landi. „Lítil lið geta aukið áhuga sinna iðkenda með því að komast upp í efstu deild með þessari reglubreytingu. Það verður líka miklu meiri samkeppni um að komast upp í Dominos-deildina. 1. deildin verður fáranlega sterk þar sem allir geta unnið alla. Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Íslenska ríkið gæti farið fyrir dómstól vegna 4+1 reglunnar Eftirlitsstofnun EFTA segir að 4+1 reglan í íslenskum körfubolta sé brot á EES-samningnum. 15. nóvember 2017 12:12 Hannes: Gæti orðið til þess að fleiri atvinnumenn komi heim Stjórn KKÍ hefur ákveðið að 4+1 reglan svokallaða verði afnumin frá og með næsta keppnistímabili en þetta kom fram í tilkynningu frá henni í dag. 15. nóvember 2017 19:15 4+1 reglan afnumin næsta vor Stjórn KKÍ ætlar ekki að fara í lagalegt þref við Eftirlitsstofnun EFTA. 15. nóvember 2017 14:01 Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Fleiri fréttir Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Sjá meira
Kristinn Geir Friðriksson, einn af körfuboltasérfræðingum Stöðvar 2 Sports, vill ekki setja hömlur á fjölda Bandaríkjamanna í Dominos-deildunum fyrst það verður leyfilegt að tefla fram fjölda Evrópubúa. „Ég hefði viljað sjá það óheft fyrst við erum að fara þessa leið. Mér finnst rakið að ganga alla leið í þessu. Við fáum miklu meira fyrir peninginn í Bandaríkjunum. Gengið er á þeim stað og við erum að fá frábæra leikmenn sem geta notað þessa deild sem stökkpall. Við erum að fá tvo fyrir einn. Þetta er happy hour í Bandaríkjunum,“ segir Kristinn. „Ég held að deildin verði miklu skemmtilegri fyrir vikið. Fjórir Bandaríkjamenn í einu liði eða einn Kani og þrír Evrópubúar er allt annað. Þá er komið skemmtilegra og ódýrara lið. Það sé ég sem plús í þessu.“ Kristinn er ekki neikvæður fyrir þeim breytingum sem verða á deildinni næsta vetur og segir að þær muni hjálpa liðunum út á landi. „Lítil lið geta aukið áhuga sinna iðkenda með því að komast upp í efstu deild með þessari reglubreytingu. Það verður líka miklu meiri samkeppni um að komast upp í Dominos-deildina. 1. deildin verður fáranlega sterk þar sem allir geta unnið alla.
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Íslenska ríkið gæti farið fyrir dómstól vegna 4+1 reglunnar Eftirlitsstofnun EFTA segir að 4+1 reglan í íslenskum körfubolta sé brot á EES-samningnum. 15. nóvember 2017 12:12 Hannes: Gæti orðið til þess að fleiri atvinnumenn komi heim Stjórn KKÍ hefur ákveðið að 4+1 reglan svokallaða verði afnumin frá og með næsta keppnistímabili en þetta kom fram í tilkynningu frá henni í dag. 15. nóvember 2017 19:15 4+1 reglan afnumin næsta vor Stjórn KKÍ ætlar ekki að fara í lagalegt þref við Eftirlitsstofnun EFTA. 15. nóvember 2017 14:01 Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Fleiri fréttir Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Sjá meira
Íslenska ríkið gæti farið fyrir dómstól vegna 4+1 reglunnar Eftirlitsstofnun EFTA segir að 4+1 reglan í íslenskum körfubolta sé brot á EES-samningnum. 15. nóvember 2017 12:12
Hannes: Gæti orðið til þess að fleiri atvinnumenn komi heim Stjórn KKÍ hefur ákveðið að 4+1 reglan svokallaða verði afnumin frá og með næsta keppnistímabili en þetta kom fram í tilkynningu frá henni í dag. 15. nóvember 2017 19:15
4+1 reglan afnumin næsta vor Stjórn KKÍ ætlar ekki að fara í lagalegt þref við Eftirlitsstofnun EFTA. 15. nóvember 2017 14:01