Repúblikanar í vandræðum með skattafrumvarp Samúel Karl Ólason skrifar 15. nóvember 2017 23:40 Mitch McConnell er leiðtogi repúblikana á öldungadeildinni. Vísir/AFP Repúblikanar eru komnir í veruleg vandræði með skattafrumvarp sitt eftir að öldungadeildarþingmaður flokksins lýsti því yfir að hann myndi ekki styðja það. Annar þingmaður hefur lýst yfir verulegum áhyggjum með frumvarpið. Ron Johnson segir að hann muni ekki styðja frumvarpið þar sem það hylli stórum fyrirtækjum á kostnað annarra og smærri fyrirtækja. „Ef þeir geta komið því í gegnum þingið án mín, þá mega þeir það. Ég ætla ekki að greiða atkvæði með frumvarpinu,“ segir Johnson. Hann segir einnig að hann geti stutt frumvarpið ef verulegar breytingar verði gerði gerðar á því. Þingkonan Susan Collins sagði í dag að hún hefði verulegar áhyggjur af frumvarpinu og þá sérstaklega því að búið er að bæta við grein í frumvarpið sem myndi koma verulega niður á heilbrigðis- og sjúkratryggingakerfi Bandaríkjanna, Obamacare, sem repúblikönum hefur hingað til mistekist að fella niður að fullu. Allt útlit er fyrir að frumvarpið muni verða samþykkt á fulltrúadeild þingsins en repúblikanar hafa lagt mikið á sig til að koma frumvarpinu til Donald Trump, forseta, fyrir jól. Repúblikanar hafa enn ekki náð að koma umfangsmiklum lagabreytingum í gegnum báðar deildir þingsins og eru ólmir í sigur. Repúblikanaflokkurinn stjórnar öldungadeildinni með 52 þingmenn á móti 42 þingmönnum Demókrataflokksins. Demókratar ætla ekki að styðja frumvarpið og segja það vera hannað til þess að hagnast ríkustu íbúum Bandaríkjanna á kostnað hinna fátæku. Auk Johnson og Collins hafa nokkrir þingmenn flokksins ekki gefið upp afstöðu sína, samkvæmt frétt Washington Post.Samkvæmt AP fréttaveitunni hafa greinendur sagt að breytingarnar sem frumvarpinu er ætlað að gera á Obamacare myndu valda því að þrettán milljónir manna myndu missa tryggingar sínar á næstu tíu árum. Donald Trump Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Innlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Titringur á Alþingi Innlent Fleiri fréttir Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Sjá meira
Repúblikanar eru komnir í veruleg vandræði með skattafrumvarp sitt eftir að öldungadeildarþingmaður flokksins lýsti því yfir að hann myndi ekki styðja það. Annar þingmaður hefur lýst yfir verulegum áhyggjum með frumvarpið. Ron Johnson segir að hann muni ekki styðja frumvarpið þar sem það hylli stórum fyrirtækjum á kostnað annarra og smærri fyrirtækja. „Ef þeir geta komið því í gegnum þingið án mín, þá mega þeir það. Ég ætla ekki að greiða atkvæði með frumvarpinu,“ segir Johnson. Hann segir einnig að hann geti stutt frumvarpið ef verulegar breytingar verði gerði gerðar á því. Þingkonan Susan Collins sagði í dag að hún hefði verulegar áhyggjur af frumvarpinu og þá sérstaklega því að búið er að bæta við grein í frumvarpið sem myndi koma verulega niður á heilbrigðis- og sjúkratryggingakerfi Bandaríkjanna, Obamacare, sem repúblikönum hefur hingað til mistekist að fella niður að fullu. Allt útlit er fyrir að frumvarpið muni verða samþykkt á fulltrúadeild þingsins en repúblikanar hafa lagt mikið á sig til að koma frumvarpinu til Donald Trump, forseta, fyrir jól. Repúblikanar hafa enn ekki náð að koma umfangsmiklum lagabreytingum í gegnum báðar deildir þingsins og eru ólmir í sigur. Repúblikanaflokkurinn stjórnar öldungadeildinni með 52 þingmenn á móti 42 þingmönnum Demókrataflokksins. Demókratar ætla ekki að styðja frumvarpið og segja það vera hannað til þess að hagnast ríkustu íbúum Bandaríkjanna á kostnað hinna fátæku. Auk Johnson og Collins hafa nokkrir þingmenn flokksins ekki gefið upp afstöðu sína, samkvæmt frétt Washington Post.Samkvæmt AP fréttaveitunni hafa greinendur sagt að breytingarnar sem frumvarpinu er ætlað að gera á Obamacare myndu valda því að þrettán milljónir manna myndu missa tryggingar sínar á næstu tíu árum.
Donald Trump Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Innlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Titringur á Alþingi Innlent Fleiri fréttir Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Sjá meira