Pallíettutíminn er runninn upp Ritstjórn skrifar 14. nóvember 2017 10:45 Glamour/Getty Það er mikið að gera í félagslífinu í nóvember og desember og oft sem maður þarf að klæða sig aðeins upp. Við tengjum pallíettur oft við þennan skemmtilega tíma árs, því þær eru oft svo fínar og skemmtilegar. Hér koma nokkrar hugmyndir af hvernig má nota pallíettur, því það er að sjálfsögðu ekki bara ein leið. Svartar pallíettubuxur með hvítum bol er alltaf klassískt, og þá skaltu halda skartinu í lágmarki. Pallíettur með gallaefni er líka flott, og klæðirðu þar með pallíetturnar aðeins niður og verður meiri töffari fyrir vikið. Mest lesið Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour 5 leiðir til að byrja daginn betur Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour
Það er mikið að gera í félagslífinu í nóvember og desember og oft sem maður þarf að klæða sig aðeins upp. Við tengjum pallíettur oft við þennan skemmtilega tíma árs, því þær eru oft svo fínar og skemmtilegar. Hér koma nokkrar hugmyndir af hvernig má nota pallíettur, því það er að sjálfsögðu ekki bara ein leið. Svartar pallíettubuxur með hvítum bol er alltaf klassískt, og þá skaltu halda skartinu í lágmarki. Pallíettur með gallaefni er líka flott, og klæðirðu þar með pallíetturnar aðeins niður og verður meiri töffari fyrir vikið.
Mest lesið Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour 5 leiðir til að byrja daginn betur Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour