Þrjár góðar peysur í kuldanum Ritstjórn skrifar 13. nóvember 2017 18:15 Glamour/Getty Við getum alltaf fundið not fyrir góða peysu, hvað þá nú í kuldanum. Glamour er í stanslausri leit af hinni fullkomnu prjónapeysu, og það er um nóg að velja því verslanir landsins eru fullar af girnilegum peysum. Polo Ralph Lauren peysan er ótrúlega falleg, og mun hún nýtast vel upp í sófa á kvöldin eða við gallabuxur og há stígvél. Litirnir eru mjög fallegir í henni, og hún er svo þykk að hún jafnast á við hlýjan jakka. Rúllukraginn á Zöru peysunni er mjög hlýlegur, á þessum köldustu dögum. By Malene Birger peysan er mjög sniðug, og er jafn flott að vera í blúnduhlýrabol undir hana eða skyrtu. Þessi peysa verður besta vinkona okkar í vetur. Mest lesið Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour
Við getum alltaf fundið not fyrir góða peysu, hvað þá nú í kuldanum. Glamour er í stanslausri leit af hinni fullkomnu prjónapeysu, og það er um nóg að velja því verslanir landsins eru fullar af girnilegum peysum. Polo Ralph Lauren peysan er ótrúlega falleg, og mun hún nýtast vel upp í sófa á kvöldin eða við gallabuxur og há stígvél. Litirnir eru mjög fallegir í henni, og hún er svo þykk að hún jafnast á við hlýjan jakka. Rúllukraginn á Zöru peysunni er mjög hlýlegur, á þessum köldustu dögum. By Malene Birger peysan er mjög sniðug, og er jafn flott að vera í blúnduhlýrabol undir hana eða skyrtu. Þessi peysa verður besta vinkona okkar í vetur.
Mest lesið Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour