Þrjár góðar peysur í kuldanum Ritstjórn skrifar 13. nóvember 2017 18:15 Glamour/Getty Við getum alltaf fundið not fyrir góða peysu, hvað þá nú í kuldanum. Glamour er í stanslausri leit af hinni fullkomnu prjónapeysu, og það er um nóg að velja því verslanir landsins eru fullar af girnilegum peysum. Polo Ralph Lauren peysan er ótrúlega falleg, og mun hún nýtast vel upp í sófa á kvöldin eða við gallabuxur og há stígvél. Litirnir eru mjög fallegir í henni, og hún er svo þykk að hún jafnast á við hlýjan jakka. Rúllukraginn á Zöru peysunni er mjög hlýlegur, á þessum köldustu dögum. By Malene Birger peysan er mjög sniðug, og er jafn flott að vera í blúnduhlýrabol undir hana eða skyrtu. Þessi peysa verður besta vinkona okkar í vetur. Mest lesið Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Ný auglýsingaherferð H&M vekur mikla athygli Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Chrissy Teigin viðurkennir að hafa farið í lýtaaðgerð Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour ALEXANDER WANG // HAUST 2015 Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Gwyneth glæsileg í Galvan Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour
Við getum alltaf fundið not fyrir góða peysu, hvað þá nú í kuldanum. Glamour er í stanslausri leit af hinni fullkomnu prjónapeysu, og það er um nóg að velja því verslanir landsins eru fullar af girnilegum peysum. Polo Ralph Lauren peysan er ótrúlega falleg, og mun hún nýtast vel upp í sófa á kvöldin eða við gallabuxur og há stígvél. Litirnir eru mjög fallegir í henni, og hún er svo þykk að hún jafnast á við hlýjan jakka. Rúllukraginn á Zöru peysunni er mjög hlýlegur, á þessum köldustu dögum. By Malene Birger peysan er mjög sniðug, og er jafn flott að vera í blúnduhlýrabol undir hana eða skyrtu. Þessi peysa verður besta vinkona okkar í vetur.
Mest lesið Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Ný auglýsingaherferð H&M vekur mikla athygli Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Chrissy Teigin viðurkennir að hafa farið í lýtaaðgerð Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour ALEXANDER WANG // HAUST 2015 Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Gwyneth glæsileg í Galvan Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour