Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Ritstjórn skrifar 13. nóvember 2017 11:00 Rita Ora. Glamour/Getty MTV EMA verðlaunin fóru fram í London í gærkvöldi með popmi og pragt en það var breska söngkonan Rita Ora sem var kynnir kvöldsins í ár. Stílisti Oru hefur mjög líkega verið á yfirvinnukaupi í aðdraganda hátíðarinnar en söngkonan skipti um dress í óteljandi skipti yfir kvöldið, þar sem hvert dress var útpælt - svona kannski fyrir utan frottésloppinn og handklæðið á hausnum sem Ora klæddist í einni inkomunni. Það var samt líklega vel planað líka. Það er alltaf gaman þegar kynnar ákveða að skipta um föt yfir kvöldið - býr til stemmingu. Eða það er allavega okkar mat. Hvað segið þið, hvaða dress er flottast? Mest lesið Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Ágústblað Glamour komið út! Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Stjarna fagnar 30 ára afmæli í dag Glamour Skrautlegir skór og síðar yfirhafnir í París Glamour Saga Sig myndar Gala Gonzalez Glamour
MTV EMA verðlaunin fóru fram í London í gærkvöldi með popmi og pragt en það var breska söngkonan Rita Ora sem var kynnir kvöldsins í ár. Stílisti Oru hefur mjög líkega verið á yfirvinnukaupi í aðdraganda hátíðarinnar en söngkonan skipti um dress í óteljandi skipti yfir kvöldið, þar sem hvert dress var útpælt - svona kannski fyrir utan frottésloppinn og handklæðið á hausnum sem Ora klæddist í einni inkomunni. Það var samt líklega vel planað líka. Það er alltaf gaman þegar kynnar ákveða að skipta um föt yfir kvöldið - býr til stemmingu. Eða það er allavega okkar mat. Hvað segið þið, hvaða dress er flottast?
Mest lesið Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Ágústblað Glamour komið út! Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Stjarna fagnar 30 ára afmæli í dag Glamour Skrautlegir skór og síðar yfirhafnir í París Glamour Saga Sig myndar Gala Gonzalez Glamour