Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Ritstjórn skrifar 10. nóvember 2017 20:00 Veronika Heilbrunner í Tind frá 66°NORTH Glamour/Getty Dúnúlpan er langt frá því að vera dottin úr tísku, og hefur úrvalið aldrei verið jafn betra og núna. Stuttar, síðar, stórar, það er svo sannarlega hægt að velja úr. Við erum sérstaklega hrifnar af stórum eins og er, og er Tindur dúnúlpan frá 66°NORTH alltaf jafn flott, en hún hefur rokið út, og er von á henni í verslanir 66°NORTH á laugavegi, á morgun, laugardag. Við þurfum mikið á dúnúlpu að halda í þessu veðri, og við lofum þessi flík muni nýtast vel í íslenska veturinn. BalenciagaSacaiGlamour/Getty Mest lesið Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour
Dúnúlpan er langt frá því að vera dottin úr tísku, og hefur úrvalið aldrei verið jafn betra og núna. Stuttar, síðar, stórar, það er svo sannarlega hægt að velja úr. Við erum sérstaklega hrifnar af stórum eins og er, og er Tindur dúnúlpan frá 66°NORTH alltaf jafn flott, en hún hefur rokið út, og er von á henni í verslanir 66°NORTH á laugavegi, á morgun, laugardag. Við þurfum mikið á dúnúlpu að halda í þessu veðri, og við lofum þessi flík muni nýtast vel í íslenska veturinn. BalenciagaSacaiGlamour/Getty
Mest lesið Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour