„Fimmtudagsleikirnir eiga að vera ólöglegir“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. nóvember 2017 18:15 Richard Sherman liggur meiddur eftir í nótt. vísir/getty Richard Sherman, bakvörður Seattle Seathawks í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, sleit krossband í sigurleik liðsins gegn Arizona Cardinals í nótt. Þetta er mikið áfall fyrir Seattle en Sherman hefur um nokkurra ára skeið verið einn allra besti varnarmaður deildarinnar. Það er ákveðin kaldhæðni í því að Sherman meiðist í fimmtudagsleik en þessir aukaleikir á fimmtudögum sem NFL-deildin bætti við fyrir fjórum árum síðan eru ekki í uppáhaldi hjá leikmönnum. Þvert á móti. Leikmönnum finnst það galið og algjör mótsögn hjá forráðamönnum deildarinnar að segjast alltaf vera að reyna að auka öryggi leikmanna en láta svo lið spila einu sinni á leiktíð á sunnudegi og strax aftur á fimmtudegi. Sportið er hart og þurfa menn meiri tíma til að jafna sig. Sherman kallaði fimmtudagsleikina skítahátíð á fundi leikmannasamtakana á síðustu leiktíð en hann var ekki sá eini sem meiddist hjá Seattle í nótt. Nokkrir aðrir leikmenn urðu fyrir meiðslum og var Doug Baldwin, útherji Seattle, hvort þessi meiðsli væru sönnunargagn A í málinu gegn fimmtudagsleikjunum. „Þetta er sönnunargagn A, sönnunargagn B, sönnunargagn C, sönnunargagn D og sönnunargagn Z. Fimmtudagsleikirnir eiga að vera ólöglegir,“ sagði Doug Baldwin. NFL Tengdar fréttir Sjáðu eitt ótrúlegasta kast tímabilsins í NFL-deildinni Russell Wilson er einn allra útsjónarsamasti leikstjórnandi síðari ára. 10. nóvember 2017 13:45 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira
Richard Sherman, bakvörður Seattle Seathawks í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, sleit krossband í sigurleik liðsins gegn Arizona Cardinals í nótt. Þetta er mikið áfall fyrir Seattle en Sherman hefur um nokkurra ára skeið verið einn allra besti varnarmaður deildarinnar. Það er ákveðin kaldhæðni í því að Sherman meiðist í fimmtudagsleik en þessir aukaleikir á fimmtudögum sem NFL-deildin bætti við fyrir fjórum árum síðan eru ekki í uppáhaldi hjá leikmönnum. Þvert á móti. Leikmönnum finnst það galið og algjör mótsögn hjá forráðamönnum deildarinnar að segjast alltaf vera að reyna að auka öryggi leikmanna en láta svo lið spila einu sinni á leiktíð á sunnudegi og strax aftur á fimmtudegi. Sportið er hart og þurfa menn meiri tíma til að jafna sig. Sherman kallaði fimmtudagsleikina skítahátíð á fundi leikmannasamtakana á síðustu leiktíð en hann var ekki sá eini sem meiddist hjá Seattle í nótt. Nokkrir aðrir leikmenn urðu fyrir meiðslum og var Doug Baldwin, útherji Seattle, hvort þessi meiðsli væru sönnunargagn A í málinu gegn fimmtudagsleikjunum. „Þetta er sönnunargagn A, sönnunargagn B, sönnunargagn C, sönnunargagn D og sönnunargagn Z. Fimmtudagsleikirnir eiga að vera ólöglegir,“ sagði Doug Baldwin.
NFL Tengdar fréttir Sjáðu eitt ótrúlegasta kast tímabilsins í NFL-deildinni Russell Wilson er einn allra útsjónarsamasti leikstjórnandi síðari ára. 10. nóvember 2017 13:45 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira
Sjáðu eitt ótrúlegasta kast tímabilsins í NFL-deildinni Russell Wilson er einn allra útsjónarsamasti leikstjórnandi síðari ára. 10. nóvember 2017 13:45