Það sem okkur langar að klæðast núna: Alexander Wang Resort 2018 Ritstjórn skrifar 28. nóvember 2017 17:45 Glamour/Skjáskot, Vogue Runway Resort 2018 lína Alexander Wang hefur allt sem okkur langar að klæðast núna, leður, gallaefni, hvítt og svart. Áhrif frá pönkinu eru aldrei langt undan hjá Wang og á það vel við þessa línu líka. Í línunni er mikið um skemmtilegar efna og litasamsetningar, þar sem tveimur flíkum er oft skellt saman í eina. Galla- og leðurbuxur sem án efa verða mjög vinsælar í sumar, sem og blúndutoppur yfir hvítan bol. Hér leynast margar dress-hugmyndir fyrir hátíðarnar og við ætlum að nýta okkur það. Mest lesið Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Hjólabuxur og leðurfrakki Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: Snobb Glamour "Ég get ekki farið út svona sexí, ég er ólétt!“ Glamour Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour
Resort 2018 lína Alexander Wang hefur allt sem okkur langar að klæðast núna, leður, gallaefni, hvítt og svart. Áhrif frá pönkinu eru aldrei langt undan hjá Wang og á það vel við þessa línu líka. Í línunni er mikið um skemmtilegar efna og litasamsetningar, þar sem tveimur flíkum er oft skellt saman í eina. Galla- og leðurbuxur sem án efa verða mjög vinsælar í sumar, sem og blúndutoppur yfir hvítan bol. Hér leynast margar dress-hugmyndir fyrir hátíðarnar og við ætlum að nýta okkur það.
Mest lesið Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Hjólabuxur og leðurfrakki Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: Snobb Glamour "Ég get ekki farið út svona sexí, ég er ólétt!“ Glamour Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour